Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 10:00 Úr leik hjá Gróttu á síðustu leiktíð en liðið mun skarta nýjum búningum er það mætir í Kópavoginn á morgun. Vísir/Vilhelm Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30
Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30
Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30