Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2020 06:32 Konan var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Vísir/vilhelm Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi. Ekki er vitað um meiðsl konunnar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Ungi maðurinn var með hjálm á höfði og meiddist ekki. Laust eftir klukkan sex var tilkynnt um par hlaupa frá reikningi á veitingahúsi í miðbænum. Parið náðist og kvaðst í upphafi ætlað að greiða fyrir veitingar sem það pantaði á veitingastaðnum. Þá hefði það hins vegar áttað sig á því að hvorugt væri með peninga eða greiðslukort og ákveðið að hlaupa út án þess að greiða reikninginn, að því er segir í dagbók lögreglu. Skírteinislaus með börn í bílnum Þá varð umferðaróhapp í Kópavogi skömmu eftir miðnætti þegar bifreið var ekið á kyrrstæðan bíl, grindverk og hús. Ökumaður og farþegi fóru gangandi frá vettvangi en voru handteknir skömmu síðar. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Fossvogi skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndist sviptur ökuréttindum og hefur áður verði stöðvaður í akstri án gildra réttinda. Maðurinn var með börn í bifreiðinni og verður því tilkynnt um málið til barnaverndar. Maður var fluttir með sjúkrabíl á slysadeild um miðnætti eftir að hafa dottið af reiðhjóli í miðbænum. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar komið var að honum og jafnframt sagður ofurölvi, að því er segir í dagbók lögreglu. Þá var maður handtekinn í miðbænum grunaður um eignaspjöll. Hann var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Kópavogur Reykjavík Lögreglumál Samgönguslys Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi. Ekki er vitað um meiðsl konunnar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Ungi maðurinn var með hjálm á höfði og meiddist ekki. Laust eftir klukkan sex var tilkynnt um par hlaupa frá reikningi á veitingahúsi í miðbænum. Parið náðist og kvaðst í upphafi ætlað að greiða fyrir veitingar sem það pantaði á veitingastaðnum. Þá hefði það hins vegar áttað sig á því að hvorugt væri með peninga eða greiðslukort og ákveðið að hlaupa út án þess að greiða reikninginn, að því er segir í dagbók lögreglu. Skírteinislaus með börn í bílnum Þá varð umferðaróhapp í Kópavogi skömmu eftir miðnætti þegar bifreið var ekið á kyrrstæðan bíl, grindverk og hús. Ökumaður og farþegi fóru gangandi frá vettvangi en voru handteknir skömmu síðar. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Fossvogi skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndist sviptur ökuréttindum og hefur áður verði stöðvaður í akstri án gildra réttinda. Maðurinn var með börn í bifreiðinni og verður því tilkynnt um málið til barnaverndar. Maður var fluttir með sjúkrabíl á slysadeild um miðnætti eftir að hafa dottið af reiðhjóli í miðbænum. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar komið var að honum og jafnframt sagður ofurölvi, að því er segir í dagbók lögreglu. Þá var maður handtekinn í miðbænum grunaður um eignaspjöll. Hann var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.
Kópavogur Reykjavík Lögreglumál Samgönguslys Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira