Þjóðverjar heimsækja Þóri í Þrándheimi í desember Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 16:30 Þórir Hergeirsson stefnir á að vinna Evrópumótið í fjórða sinn á heimavelli í desember. Getty/Baptiste Fernandez Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að lið Þjóðverja mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Undankeppni EM kvenna var einfaldlega aflýst vegna kórónufaraldursins og sæti veitt eftir árangri liðanna á síðustu Evrópumóti. Það eru því sömu 16 lið sem taka þátt á EM í desember og tóku þátt á mótinu árið 2018 þar sem Frakkar fögnuðu sigri eftir þriggja marka sigur, 24-21, á Rússum. Evrópumeistarar Frakka eru með Danmörku, Slóveníu og Svartfjallaland í A-riðli. Í B-riðli er silfurlið Rússa ásamt Spáni, Svíþjóð og Tékklandi. Í C-riðli eru svo ríkjandi heimsmeistarar Hollands ásamt Króatíu, Serbíu og Ungverjalandi. Að lokum er D-riðill skipaður Noregi, Póllandi, Rúmeníu og Þýskalandi. Fer sá riðill fram í Þrándheimi en það er ljóst að Þórir Hergeirsson stefnir á enn einn titilinn á heimavelli í desember. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið unnið Ólympíuleikana einu sinni, orðið heimsmeistari tvisvar og Evrópumeistarar þrisvar. A-riðill Danmörk Frakkland Slóvenía Svartfjallaland B-riðill Rússland Spánn Svíþjóð Tékkland C-riðill Holland Króatía Serbía Ungverjaland D-riðill Noregur Pólland Rúmenía Þýskaland Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að lið Þjóðverja mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Undankeppni EM kvenna var einfaldlega aflýst vegna kórónufaraldursins og sæti veitt eftir árangri liðanna á síðustu Evrópumóti. Það eru því sömu 16 lið sem taka þátt á EM í desember og tóku þátt á mótinu árið 2018 þar sem Frakkar fögnuðu sigri eftir þriggja marka sigur, 24-21, á Rússum. Evrópumeistarar Frakka eru með Danmörku, Slóveníu og Svartfjallaland í A-riðli. Í B-riðli er silfurlið Rússa ásamt Spáni, Svíþjóð og Tékklandi. Í C-riðli eru svo ríkjandi heimsmeistarar Hollands ásamt Króatíu, Serbíu og Ungverjalandi. Að lokum er D-riðill skipaður Noregi, Póllandi, Rúmeníu og Þýskalandi. Fer sá riðill fram í Þrándheimi en það er ljóst að Þórir Hergeirsson stefnir á enn einn titilinn á heimavelli í desember. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið unnið Ólympíuleikana einu sinni, orðið heimsmeistari tvisvar og Evrópumeistarar þrisvar. A-riðill Danmörk Frakkland Slóvenía Svartfjallaland B-riðill Rússland Spánn Svíþjóð Tékkland C-riðill Holland Króatía Serbía Ungverjaland D-riðill Noregur Pólland Rúmenía Þýskaland
A-riðill Danmörk Frakkland Slóvenía Svartfjallaland B-riðill Rússland Spánn Svíþjóð Tékkland C-riðill Holland Króatía Serbía Ungverjaland D-riðill Noregur Pólland Rúmenía Þýskaland
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira