Trump bíður eftir niðurstöðu úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar Andri Eysteinsson skrifar 14. mars 2020 17:25 Donald Trump fundaði á dögunum með manni sem nú hefur greinst með kórónuveiru. Getty/Tasos Katopodis Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Forsetinn greindi frá því á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. Trump sagðist ekki hafa fengið niðurstöður greiningarinnar en greindi frá því að hann hafi verið hitamældur áður en að blaðamannafundurinn hófst en greint er frá helstu atriðum hans á vef CNN. Líkamshiti hans hafi verið eðlilegur. Forsetinn fundaði á dögunum með Fábio Wajngarten, samskiptastjóra brasilíska forsetans, Jair Bolsonaro. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Á blaðamannafundinum sagði forsetinn einnig að allur máttur alríkisins væri notaður til þess að vinna bug á kórónuveirunni í Bandaríkjunum en fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrr í dag frumvarp ætlað til að bæta viðbragð í heilbrigðiskerfi landsins. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Drónaumferð við herstöð í Belgíu Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Hvassast á Vestfjörðum Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Forsetinn greindi frá því á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. Trump sagðist ekki hafa fengið niðurstöður greiningarinnar en greindi frá því að hann hafi verið hitamældur áður en að blaðamannafundurinn hófst en greint er frá helstu atriðum hans á vef CNN. Líkamshiti hans hafi verið eðlilegur. Forsetinn fundaði á dögunum með Fábio Wajngarten, samskiptastjóra brasilíska forsetans, Jair Bolsonaro. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Á blaðamannafundinum sagði forsetinn einnig að allur máttur alríkisins væri notaður til þess að vinna bug á kórónuveirunni í Bandaríkjunum en fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrr í dag frumvarp ætlað til að bæta viðbragð í heilbrigðiskerfi landsins.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Drónaumferð við herstöð í Belgíu Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Hvassast á Vestfjörðum Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sjá meira