Hnarreistur humar við Hafið bláa Andri Eysteinsson skrifar 18. júní 2020 20:44 Humarinn stendur glæsilegur við veitingastaðinn Hafið bláa. Aðsend Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. Listamaðurinn, sem hannaði og smíðaði humarinn, er Kjartan B. Sigurðsson sjómaður búsettur í Þorlákshöfn en hann segir í samtali við Vísi að talsverð vinna hafi farið í gerð listaverksins. „Það voru þau Hannes og Tóta [Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir eigendur Hafsins bláa] sem vildu fá humar við veitingastaðinn. Ég hafði nægan tíma svo ég fór í verkið,“ sagði Kjartan. Fréttavefurinn Sunnlenska hefur eftir Ólafi Hannessyni, syni Hannesar og Þórhildar að verkinu sé ekki síst ætlað að heiðra sjómenn. Fjölskylda hans, kennd við Hraun í Ölfusi, voni þó að almenningur muni njóta verksins. Listaverkið var afhjúpaði með nokkurri viðhöfn á þjóðhátíðardaginn. „Sveitarstjórninni var boðið en það voru þau Hannes og Tóta sem sáu um það, ég flaut bara með,“ sagði listamaðurinn hógvær. Ölfus Styttur og útilistaverk Mest lesið Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Á ekki að teljast til mannréttinda að fá að ofsækja fólk Innlent Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Erlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Lenti á Íslandi eftir fæðingu í háloftunum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Erlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Á ekki að teljast til mannréttinda að fá að ofsækja fólk Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Lenti á Íslandi eftir fæðingu í háloftunum Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Sjá meira
Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. Listamaðurinn, sem hannaði og smíðaði humarinn, er Kjartan B. Sigurðsson sjómaður búsettur í Þorlákshöfn en hann segir í samtali við Vísi að talsverð vinna hafi farið í gerð listaverksins. „Það voru þau Hannes og Tóta [Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir eigendur Hafsins bláa] sem vildu fá humar við veitingastaðinn. Ég hafði nægan tíma svo ég fór í verkið,“ sagði Kjartan. Fréttavefurinn Sunnlenska hefur eftir Ólafi Hannessyni, syni Hannesar og Þórhildar að verkinu sé ekki síst ætlað að heiðra sjómenn. Fjölskylda hans, kennd við Hraun í Ölfusi, voni þó að almenningur muni njóta verksins. Listaverkið var afhjúpaði með nokkurri viðhöfn á þjóðhátíðardaginn. „Sveitarstjórninni var boðið en það voru þau Hannes og Tóta sem sáu um það, ég flaut bara með,“ sagði listamaðurinn hógvær.
Ölfus Styttur og útilistaverk Mest lesið Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Á ekki að teljast til mannréttinda að fá að ofsækja fólk Innlent Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Erlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Lenti á Íslandi eftir fæðingu í háloftunum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Erlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Á ekki að teljast til mannréttinda að fá að ofsækja fólk Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Lenti á Íslandi eftir fæðingu í háloftunum Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Sjá meira