Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. júlí 2020 10:00 Fjarvinna krefst sjálfsaga. Vísir/Getty Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum. Fjarvinna Heilsa Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum.
Fjarvinna Heilsa Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira