Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 17:00 Diego Maradona kemur Argentínu í 1-0 með því að slá boltann yfir Peter Shilton sem greip fyrir vikið í tómt. Getty/Bob Thomas Englendingar gleyma ekki 22. júní 1986 svo auðveldlega, deginum þegar ólöglegt mark Diego Armando Maradona var dæmt gilt og átti stóran þátt í því að þeir voru sendir heim af HM. Maradona átti síðan skömmu síðar eftir að bæta við einu flottasta marki sem hefur verið skorað í sögu HM. England og Argentína mættust í átta liða úrslitum á HM í Mexíkó. England hafði unnið Paragvæ í sextán liða úrslitunum en Argentínumenn slógu út Úrúgvæ. On this day, Diego Maradona gave football one of its most controversial moments pic.twitter.com/OE3BOh8iFi— B/R Football (@brfootball) June 22, 2020 Það var markalaust í leiknum eftir fyrri hálfleikinn en eftir sex mínútna leik í þeim síðari varð atvik sem allir muna eftir sem á horfðu. Diego Maradona kom Argentínu þá í 1-0 á 51. mínútu með því að skora með hendinni og eftir leikinn talaði hann um að Hendi guðs hefði skorað markið. Markið varð alltaf stórfrétt en þessi ummæli Maradona gerðu það bara að enn stærri frétt. Fjórum mínútum síðar sólaði Maradona sig í gegnum alla ensku vörnina og kom Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 en enska liðið náði ekki að jafna metin. Seinna mark Maradona hefur oft verið valið besta markið í sögu heimsmeistarakeppninnar. "Siempre Maradona"#OnThisDay in 1986, El Diego scored the greatest goal of all timepic.twitter.com/G2rsrhFFC8— Planet Football (@planetfutebol) June 22, 2020 Þessar fjórar mínútur hafa líka verið notaðar til að lýsa Diego Maradona enda sýndi hann þarna á sér tvær mjög ólíkar hliðar. Diego Maradona skoraði síðan tvö mörk í 2-0 sigri á Belgíu í undanúrslitunum og lagði upp sigurmarkið í 3-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum. watch on YouTube HM 2022 í Katar England Argentína Einu sinni var... Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjá meira
Englendingar gleyma ekki 22. júní 1986 svo auðveldlega, deginum þegar ólöglegt mark Diego Armando Maradona var dæmt gilt og átti stóran þátt í því að þeir voru sendir heim af HM. Maradona átti síðan skömmu síðar eftir að bæta við einu flottasta marki sem hefur verið skorað í sögu HM. England og Argentína mættust í átta liða úrslitum á HM í Mexíkó. England hafði unnið Paragvæ í sextán liða úrslitunum en Argentínumenn slógu út Úrúgvæ. On this day, Diego Maradona gave football one of its most controversial moments pic.twitter.com/OE3BOh8iFi— B/R Football (@brfootball) June 22, 2020 Það var markalaust í leiknum eftir fyrri hálfleikinn en eftir sex mínútna leik í þeim síðari varð atvik sem allir muna eftir sem á horfðu. Diego Maradona kom Argentínu þá í 1-0 á 51. mínútu með því að skora með hendinni og eftir leikinn talaði hann um að Hendi guðs hefði skorað markið. Markið varð alltaf stórfrétt en þessi ummæli Maradona gerðu það bara að enn stærri frétt. Fjórum mínútum síðar sólaði Maradona sig í gegnum alla ensku vörnina og kom Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 en enska liðið náði ekki að jafna metin. Seinna mark Maradona hefur oft verið valið besta markið í sögu heimsmeistarakeppninnar. "Siempre Maradona"#OnThisDay in 1986, El Diego scored the greatest goal of all timepic.twitter.com/G2rsrhFFC8— Planet Football (@planetfutebol) June 22, 2020 Þessar fjórar mínútur hafa líka verið notaðar til að lýsa Diego Maradona enda sýndi hann þarna á sér tvær mjög ólíkar hliðar. Diego Maradona skoraði síðan tvö mörk í 2-0 sigri á Belgíu í undanúrslitunum og lagði upp sigurmarkið í 3-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum. watch on YouTube
HM 2022 í Katar England Argentína Einu sinni var... Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjá meira