Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 12:48 Novak Djokovic er efstur á heimslistanum. Getty/Nikola Krstic/ Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020 Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjá meira
Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjá meira