Margur heldur mig sig Erla Björg Sigurðardóttir og Olga Kristrún Ingólfsdóttir skrifa 25. júní 2020 09:30 Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið. Tillögur Forstjórans Það er engum blöðum um það að fletta og er skilmerkilega skráð í fundargerð framkvæmdastjórnar SÁÁ frá 4 apríl sl. (sem sjá má hér) að Valgerður Rúnarsdóttir lagði það til að í sparnaðarkyni yrði Vogi lokað í 8 vikur að sumri og sjúklingar á Vík sendir heim um helgar á meðan á meðferð þeirra stæði. Þá var bent á það að þessar tillögur væru óframkvæmanlegar þar sem þær fælu í sér brot á þeim þjónustusamningi sem SÁÁ hefur gert við sjúkratryggingar Ísalands um þjónustuna á Vík og Vogi auk þess sem slík skerðing á þjónustu við veika alkóhólista kæmi ekki til greina. Árétting Sjúkratrygginga Það er ekkert við það að athuga að Sjúkratryggingar Íslands hafi nýlega sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgengi að þjónustu samkvæmt samningum SÍ við SÁÁ verði með sama hætti og verið hefur síðustu sumur. Ágætt að sú stofnun sendi annars slagið út yfirlýsingar um að hún ætli að standa við gerða samninga en það breytir því ekki að 4. apríl lagði Valgerður Rúnarsdóttir fram tillögur um annað, hvað varðar SÁÁ. Nokkuð sem olli okkur áhyggjum, við skýrðum frá opinberlega frá og höfum, fyrir vikið verið sakaðar um rangfærslur og útúrsnúning. Tillögur Valgerðar náðu ekki lengra þá en það liggur ljóst fyrir að það þarf ábyrga framkvæmdastjórn og formann með bein í nefinu til að standa í vegi þess að tillögur á borð við þessar nái fram að ganga í nánustu framtíð. Það er því áréttað að undirritaðar hafa ekki stundað rangfærslur eða útúrsnúning. Því er öfugt farið og af því tilefni kemur í hugann máltækið: margur heldur mig sig. Erla Björg Sigurðardóttir er félagsraðgjafi MA og Olga Kristrún Ingólfsdóttir viðskiptafræðingur MBA fulltrúar í framkvæmdarstjórn SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Mest lesið Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal Skoðun Skjótfenginn gróði í boði íslensks almennings Kristrún Frostadóttir Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð Skoðun Skoðun Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Samráðsdagar á Kjalarnesi Ævar Harðarson skrifar Skoðun Skýr og lausnamiðuð afstaða Framsóknar til veiðigjalda Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að mása sig hása til að tefja Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið. Tillögur Forstjórans Það er engum blöðum um það að fletta og er skilmerkilega skráð í fundargerð framkvæmdastjórnar SÁÁ frá 4 apríl sl. (sem sjá má hér) að Valgerður Rúnarsdóttir lagði það til að í sparnaðarkyni yrði Vogi lokað í 8 vikur að sumri og sjúklingar á Vík sendir heim um helgar á meðan á meðferð þeirra stæði. Þá var bent á það að þessar tillögur væru óframkvæmanlegar þar sem þær fælu í sér brot á þeim þjónustusamningi sem SÁÁ hefur gert við sjúkratryggingar Ísalands um þjónustuna á Vík og Vogi auk þess sem slík skerðing á þjónustu við veika alkóhólista kæmi ekki til greina. Árétting Sjúkratrygginga Það er ekkert við það að athuga að Sjúkratryggingar Íslands hafi nýlega sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgengi að þjónustu samkvæmt samningum SÍ við SÁÁ verði með sama hætti og verið hefur síðustu sumur. Ágætt að sú stofnun sendi annars slagið út yfirlýsingar um að hún ætli að standa við gerða samninga en það breytir því ekki að 4. apríl lagði Valgerður Rúnarsdóttir fram tillögur um annað, hvað varðar SÁÁ. Nokkuð sem olli okkur áhyggjum, við skýrðum frá opinberlega frá og höfum, fyrir vikið verið sakaðar um rangfærslur og útúrsnúning. Tillögur Valgerðar náðu ekki lengra þá en það liggur ljóst fyrir að það þarf ábyrga framkvæmdastjórn og formann með bein í nefinu til að standa í vegi þess að tillögur á borð við þessar nái fram að ganga í nánustu framtíð. Það er því áréttað að undirritaðar hafa ekki stundað rangfærslur eða útúrsnúning. Því er öfugt farið og af því tilefni kemur í hugann máltækið: margur heldur mig sig. Erla Björg Sigurðardóttir er félagsraðgjafi MA og Olga Kristrún Ingólfsdóttir viðskiptafræðingur MBA fulltrúar í framkvæmdarstjórn SÁÁ.
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar