Anníe Mist byrjuð að lyfta sitjandi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 09:00 Anníe heldur áfram að taka á því. mynd/instagram Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með. Hún ætlar ekkert að hætta að lyfta strax en hún hefur hins vegar þurft að aðlaga sig að þeim erfiðleikum sem hún hefur mætt hverju sinni. Hún slær þó ekki slöku við og heldur áfram að lyfta. Hún gerði nánast út af við Fjallið á æfingu á dögunum eru þau æfðu saman ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mistar. Nú er Anníe Mist hins vegar byrjuð að lyfta sitjandi, að hluta til og skrifar hún færslu um þetta á Instagram-síðu sinni í gær þar sem myndband fylgir með. Eins og áður segir þarf hún að aðlaga sig að mörgum hlutum og getur til að mynda ekki tekið réttstöðulyftu alla leið frá gólfinu. Þetta og meira til má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Only strict press I do now is seated, I challenge you guys to try that it s actually really hard... can t use your hips at all to help not going to failure but keeping my shoulders strong I have always LOVED deadlifts and I m a firm believer that you should keep picking up stuff for as long as you can to keep your back STRONG. My belly doesn t allow me to pull from the floor anymore, but the blocks allow me to still load up my back, glutes and hamstrings while keeping my baby safe and happy 47,5kg press - 140kg DL #fitpregnancy #34weekspregnant A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 24, 2020 at 5:06am PDT CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með. Hún ætlar ekkert að hætta að lyfta strax en hún hefur hins vegar þurft að aðlaga sig að þeim erfiðleikum sem hún hefur mætt hverju sinni. Hún slær þó ekki slöku við og heldur áfram að lyfta. Hún gerði nánast út af við Fjallið á æfingu á dögunum eru þau æfðu saman ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mistar. Nú er Anníe Mist hins vegar byrjuð að lyfta sitjandi, að hluta til og skrifar hún færslu um þetta á Instagram-síðu sinni í gær þar sem myndband fylgir með. Eins og áður segir þarf hún að aðlaga sig að mörgum hlutum og getur til að mynda ekki tekið réttstöðulyftu alla leið frá gólfinu. Þetta og meira til má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Only strict press I do now is seated, I challenge you guys to try that it s actually really hard... can t use your hips at all to help not going to failure but keeping my shoulders strong I have always LOVED deadlifts and I m a firm believer that you should keep picking up stuff for as long as you can to keep your back STRONG. My belly doesn t allow me to pull from the floor anymore, but the blocks allow me to still load up my back, glutes and hamstrings while keeping my baby safe and happy 47,5kg press - 140kg DL #fitpregnancy #34weekspregnant A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 24, 2020 at 5:06am PDT
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira