Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2020 18:50 TikTok nýtur mikilla vinsælda í Indlandi og eru notendur þar í landi yfir 200 milljón talsins. Getty/Chesnot Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. Á meðal forritanna er samfélagsmiðillinn vinsæli TikTok en forritið er það forrit sem oftast hefur verið sótt í Indlandi og yfir 200 milljónir Indverja notendur TikTok og þó nokkrir sem notið hafa mikilla vinsælda á forritinu. Guardian greinir frá. Ekki er sérstaklega tekið fram að bannið nái til kínverskra smáforrita þó að öll forritin á bannlistanum séu frá Kína. Nýlega létust 20 indverskir hermenn eftir átök við Kínverja við umdeild landamæri ríkjanna í Himalaja-fjöllum. Þá hafa þjóðirnar eldað grátt silfur saman síðan en Indverjar saka Kínverja um að ógna fullveldi Indlands með því að færa herlið nær landamærunum. Indverska ríkisstjórnin sagði í yfirlýsingu sinni að ástæða þess að forritin yrðu bönnuð væri sú að verja skyldi friðhelgi Indverja á netinu og gögn þeirra sem hægt yrði að stela og færa í hendur aðila utan landsteinanna. Þá hafa stjórnvöld hækkað tolla og gjöld á fjölda kínverskra vara og samtök hótel- og veitingahúseigenda í Delhi hafa ákveðið að banna alla kínverska ríkisborgara vegna deilna ríkjanna. Indland Kína Samfélagsmiðlar Tækni TikTok Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjá meira
Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. Á meðal forritanna er samfélagsmiðillinn vinsæli TikTok en forritið er það forrit sem oftast hefur verið sótt í Indlandi og yfir 200 milljónir Indverja notendur TikTok og þó nokkrir sem notið hafa mikilla vinsælda á forritinu. Guardian greinir frá. Ekki er sérstaklega tekið fram að bannið nái til kínverskra smáforrita þó að öll forritin á bannlistanum séu frá Kína. Nýlega létust 20 indverskir hermenn eftir átök við Kínverja við umdeild landamæri ríkjanna í Himalaja-fjöllum. Þá hafa þjóðirnar eldað grátt silfur saman síðan en Indverjar saka Kínverja um að ógna fullveldi Indlands með því að færa herlið nær landamærunum. Indverska ríkisstjórnin sagði í yfirlýsingu sinni að ástæða þess að forritin yrðu bönnuð væri sú að verja skyldi friðhelgi Indverja á netinu og gögn þeirra sem hægt yrði að stela og færa í hendur aðila utan landsteinanna. Þá hafa stjórnvöld hækkað tolla og gjöld á fjölda kínverskra vara og samtök hótel- og veitingahúseigenda í Delhi hafa ákveðið að banna alla kínverska ríkisborgara vegna deilna ríkjanna.
Indland Kína Samfélagsmiðlar Tækni TikTok Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjá meira