Fluttur á og af bráðadeild í járnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2020 07:10 Bráðamóttaka Landspítalans er til húsa í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Um stundarfjórðungi eftir að skemmtistaðir borgarinnar lokuðu í gærkvöldi segist lögreglan hafa afskipti af dauðadrukknum karlmanni í Austurstræti. Ölvun mannsins var slík að lögregluþjónar töldu öruggast að flytja manninn á bráðadeild, að líkindum til að hann færi sér og öðrum ekki að voða. Á bráðadeildinni var maðurinn hins vegar „til vandræða“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar og ekki talið öruggt að vista hann þar. Lögregluþjónar fluttu manninn því af bráðadeild í járnum og beinustu leið í fangaklefa, þar sem hann mun dvelja þangað til ástand hans batnar. Þá segist lögreglan hafa handtekið tvo ofbeldismenn í Árbæ í gærkvöld. Annar þeirra var farþegi í bíl ökumanns sem talinn er hafa verið ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn og farþeginn voru því báðir handteknir og fluttir á lögreglustöð. Þaðan fengu þeir þó að halda aftur út í nóttina að lokinni skýrslutöku. Hinn ofbeldismaðurinn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, eftir að hafa slegið fórnarlamb sitt hnefahöggi í andlitið. Við það eiga tvær tennur þess slegna að hafa brotnað. Árásarmaðurinn gistir nú fangageymslur lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Landspítalinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Um stundarfjórðungi eftir að skemmtistaðir borgarinnar lokuðu í gærkvöldi segist lögreglan hafa afskipti af dauðadrukknum karlmanni í Austurstræti. Ölvun mannsins var slík að lögregluþjónar töldu öruggast að flytja manninn á bráðadeild, að líkindum til að hann færi sér og öðrum ekki að voða. Á bráðadeildinni var maðurinn hins vegar „til vandræða“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar og ekki talið öruggt að vista hann þar. Lögregluþjónar fluttu manninn því af bráðadeild í járnum og beinustu leið í fangaklefa, þar sem hann mun dvelja þangað til ástand hans batnar. Þá segist lögreglan hafa handtekið tvo ofbeldismenn í Árbæ í gærkvöld. Annar þeirra var farþegi í bíl ökumanns sem talinn er hafa verið ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn og farþeginn voru því báðir handteknir og fluttir á lögreglustöð. Þaðan fengu þeir þó að halda aftur út í nóttina að lokinni skýrslutöku. Hinn ofbeldismaðurinn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, eftir að hafa slegið fórnarlamb sitt hnefahöggi í andlitið. Við það eiga tvær tennur þess slegna að hafa brotnað. Árásarmaðurinn gistir nú fangageymslur lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Landspítalinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira