Ótti Gunnar Dan Wiium skrifar 3. júlí 2020 10:00 Er ótti rauði þráðurinn í lífi mínu? Getur verið að samband mitt við ótta sé orðið að svo miklu langtíma sambandi að ég í raun hafi engan samanburð og upplifi fyrir vikið ógn í öllu og öllum sem ég mæti? Það krefst einmitt trausts að mæta aðstæðum með útrétta arma og brosandi andlit, trausts sem óttinn rænir. Ég ýmist sæki eða ver. Skiptir engu máli hvar um ræðir, það er sótt eða varið. Innan stjórnmála, viðskipta, milli þjóða og ættbálka, kynstofna og trúarbragða. Hugmyndir og skoðanir eru varðar gegn sókn annarra ýmist í ótta við að missa eða ótta við að ekki eignast. Í raun allt saman sami ótti, óttinn við að ekki hafa. Ég óttast að ekki fá það sem mig girnist og svo loks þegar ég tel mig hafa fengið það eftir örvæntingafulla sókn tekur óttinn við að missa það. Ég held fast og framkalla ástand stöðnunar með tilheyrandi hleðslu efnis og þyngdar aukningar sem elur af sér en meiri ótta. Þetta virðist vera eitthvað innprentað í ekki einu bara manninn heldur í rándýr almennt, því í raun erum við bara rándýr með bindi og armbandsúr. Hugmyndin um mitt er ávalt á kostnað samkenndar og einingar. Hugmyndin um mitt settur allt í annað samhengi. Þegar til dæmis hvíti maður kom til norður Ameríku skildu frumbyggjarnir ekki hugtakið í fyrstu að maðurinn gæti eignast sér land. Mitt land, á það. Þeir skildu einfaldlega ekki hugtakið því vera þeirra var af allt öðrum toga. Þeir voru eitt með náttúru og í ástandi samkenndar sem gaf þeim þá upplifun að þeir tilheyrðu móðir jörð, að þeir sem menn væru afkomendur jarðar og fyrri vikið hefðu engan eignarrétt. Óttinn elur af sér hegðun sem alltaf eykur á aðgreiningu. Hroki og kaldhæðni, gremju og biturleika, afbrigðasemi og öfund. Allt sem ekki nærir, bara hirðir. Nærist af allri orku sem við höfum til umráða og í raun veikir okkur bæði í huga og líkama. Óttinn er ekki hugsaður til annars en að koma okkur úr lífshættulegum aðstæðum. Aðstæðum sem aðeins standa yfir í eins skamman tíma og mögulegt er. Ekki viðvarandi ástand í hvaða formi sem er. Það telst til dæmis ekki eðlilegt að óttast álit annarra nema þá sem beinn afleiðing skerts sjálfsmats og virðingar og þá sem bein afleiðing óuppgerðrar fortíðar þar sem afleiðingar brota sitja föst í klettasillum hugans. Afleiðingar brota gegn okkur sjálfum sem og afleiðingar þeirra óuppgerðra brota okkar gagnvart öðrum. Þessi efnisaukning skilur okkur eftir þjökuð af skömm og sekt innan undirvitundar sem svo framkallar ótta við að álit og dóm. Ótta við að vera séð fyrir það sem við höldum að við raunverulega erum. Í raun má segja að allt sem ekki göfgar heildina er keyrt af ótta. Ástæðan fyrir því að ég rýni í óttann er sú að aðeins get ég séð ytri sannleika útfrá eigin reynslu. Ég sé hver ég er ekki í leit minni að sjálfi. Einmitt þannig haga ég leitinni að sjálfi eða sannleika, með því að leita að lyginni innra með mér. Leita allra þeirra viðhorfa og hugmynda sem ég ber sem afleiðing óuppgerðar fortíðar. Tilgangur leitarinnar er að sjá, stíga til hliðar og sjá. Fyrir vikið missir lygin eldsneytið sem er samsömun sjálfsins með lyginni. Eftir situr rými sem gerir meltingu færa, meltingu og afgreiðslu þeirra einda sem birtast á leið okkar innan mennskunnar. Einnig situr eftir reynsla sem gerir mér kleift að rýna í samfélag í sama tilgangi. Koma auga á lygina sem felst í samsömum falskra hugmynda sem svo knýr mig í óttablandna tilraun til ýmist varnar eða sóknar. Ég öðlast fyrir vikið getu til afstöðuleysis sem er eitt af einkennum óttaleysis. Ég er ekki af neinum öðrum kynstofni en maður. Ég er ekki kristinn eða múslim. Ég er ekki trúleysingi né trúaður. Ég er ekki faðir né eiginmaður þó ég gegni hverfulum skyldum. Ég kýs ekki með né á móti. Ég mótmæli ekki nema með meðmælum. Ég efast um allt þar til annað kemur í ljós. Ég er ekki óttaslegin þótt ég beri ótta. Fyrir níu mínútum varð ég fjörtíu og fjögurra en samt er ég Í raun nýfæddur sem og nýlátin. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Er ótti rauði þráðurinn í lífi mínu? Getur verið að samband mitt við ótta sé orðið að svo miklu langtíma sambandi að ég í raun hafi engan samanburð og upplifi fyrir vikið ógn í öllu og öllum sem ég mæti? Það krefst einmitt trausts að mæta aðstæðum með útrétta arma og brosandi andlit, trausts sem óttinn rænir. Ég ýmist sæki eða ver. Skiptir engu máli hvar um ræðir, það er sótt eða varið. Innan stjórnmála, viðskipta, milli þjóða og ættbálka, kynstofna og trúarbragða. Hugmyndir og skoðanir eru varðar gegn sókn annarra ýmist í ótta við að missa eða ótta við að ekki eignast. Í raun allt saman sami ótti, óttinn við að ekki hafa. Ég óttast að ekki fá það sem mig girnist og svo loks þegar ég tel mig hafa fengið það eftir örvæntingafulla sókn tekur óttinn við að missa það. Ég held fast og framkalla ástand stöðnunar með tilheyrandi hleðslu efnis og þyngdar aukningar sem elur af sér en meiri ótta. Þetta virðist vera eitthvað innprentað í ekki einu bara manninn heldur í rándýr almennt, því í raun erum við bara rándýr með bindi og armbandsúr. Hugmyndin um mitt er ávalt á kostnað samkenndar og einingar. Hugmyndin um mitt settur allt í annað samhengi. Þegar til dæmis hvíti maður kom til norður Ameríku skildu frumbyggjarnir ekki hugtakið í fyrstu að maðurinn gæti eignast sér land. Mitt land, á það. Þeir skildu einfaldlega ekki hugtakið því vera þeirra var af allt öðrum toga. Þeir voru eitt með náttúru og í ástandi samkenndar sem gaf þeim þá upplifun að þeir tilheyrðu móðir jörð, að þeir sem menn væru afkomendur jarðar og fyrri vikið hefðu engan eignarrétt. Óttinn elur af sér hegðun sem alltaf eykur á aðgreiningu. Hroki og kaldhæðni, gremju og biturleika, afbrigðasemi og öfund. Allt sem ekki nærir, bara hirðir. Nærist af allri orku sem við höfum til umráða og í raun veikir okkur bæði í huga og líkama. Óttinn er ekki hugsaður til annars en að koma okkur úr lífshættulegum aðstæðum. Aðstæðum sem aðeins standa yfir í eins skamman tíma og mögulegt er. Ekki viðvarandi ástand í hvaða formi sem er. Það telst til dæmis ekki eðlilegt að óttast álit annarra nema þá sem beinn afleiðing skerts sjálfsmats og virðingar og þá sem bein afleiðing óuppgerðrar fortíðar þar sem afleiðingar brota sitja föst í klettasillum hugans. Afleiðingar brota gegn okkur sjálfum sem og afleiðingar þeirra óuppgerðra brota okkar gagnvart öðrum. Þessi efnisaukning skilur okkur eftir þjökuð af skömm og sekt innan undirvitundar sem svo framkallar ótta við að álit og dóm. Ótta við að vera séð fyrir það sem við höldum að við raunverulega erum. Í raun má segja að allt sem ekki göfgar heildina er keyrt af ótta. Ástæðan fyrir því að ég rýni í óttann er sú að aðeins get ég séð ytri sannleika útfrá eigin reynslu. Ég sé hver ég er ekki í leit minni að sjálfi. Einmitt þannig haga ég leitinni að sjálfi eða sannleika, með því að leita að lyginni innra með mér. Leita allra þeirra viðhorfa og hugmynda sem ég ber sem afleiðing óuppgerðar fortíðar. Tilgangur leitarinnar er að sjá, stíga til hliðar og sjá. Fyrir vikið missir lygin eldsneytið sem er samsömun sjálfsins með lyginni. Eftir situr rými sem gerir meltingu færa, meltingu og afgreiðslu þeirra einda sem birtast á leið okkar innan mennskunnar. Einnig situr eftir reynsla sem gerir mér kleift að rýna í samfélag í sama tilgangi. Koma auga á lygina sem felst í samsömum falskra hugmynda sem svo knýr mig í óttablandna tilraun til ýmist varnar eða sóknar. Ég öðlast fyrir vikið getu til afstöðuleysis sem er eitt af einkennum óttaleysis. Ég er ekki af neinum öðrum kynstofni en maður. Ég er ekki kristinn eða múslim. Ég er ekki trúleysingi né trúaður. Ég er ekki faðir né eiginmaður þó ég gegni hverfulum skyldum. Ég kýs ekki með né á móti. Ég mótmæli ekki nema með meðmælum. Ég efast um allt þar til annað kemur í ljós. Ég er ekki óttaslegin þótt ég beri ótta. Fyrir níu mínútum varð ég fjörtíu og fjögurra en samt er ég Í raun nýfæddur sem og nýlátin.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar