Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2020 17:00 Mikið álag verður á Jósef Kristni Jósefssyni og félögum í Stjörnunni í ágúst. vísir/hag Búið er að finna nýjar dagsetningar fyrir þá þrjá leiki Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla sem var frestað eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Eftir að smitið greindist fóru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar í tveggja vikna sóttkví. Fyrir vikið var leikjum liðsins í 3.-5. umferð Pepsi Max-deildarinnar frestað. Nú hefur þessum þremur leikjum verið raðað niður. Tveir þeirra fara fram í ágúst og einn í október. Leikur Stjörnunnar og FH í 4. umferðinni fer fram 17. ágúst. Þann 25. ágúst mætir Stjarnan KA í leik sem er í 3. umferð. Leikur Stjörnunnar og KR í 5. umferðinni fer fram 1. október. Það verður nóg að gera hjá Stjörnunni í ágúst en eins og staðan er núna eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá liðinu þá. Stjörnumenn eiga fjóra deildarleiki og einn bikarleik í júlí, fjóra deildarleiki í september og fimm deildarleiki í október. Næsti leikur Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni er ekki fyrr en 12. júlí þegar liðið sækir Val heim. Stjarnan vann fyrstu tvo deildarleiki sína, gegn Fylki og Fjölni. Leikjaniðurröðunina má sjá á vef KSÍ, eða með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Búið er að finna nýjar dagsetningar fyrir þá þrjá leiki Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla sem var frestað eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Eftir að smitið greindist fóru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar í tveggja vikna sóttkví. Fyrir vikið var leikjum liðsins í 3.-5. umferð Pepsi Max-deildarinnar frestað. Nú hefur þessum þremur leikjum verið raðað niður. Tveir þeirra fara fram í ágúst og einn í október. Leikur Stjörnunnar og FH í 4. umferðinni fer fram 17. ágúst. Þann 25. ágúst mætir Stjarnan KA í leik sem er í 3. umferð. Leikur Stjörnunnar og KR í 5. umferðinni fer fram 1. október. Það verður nóg að gera hjá Stjörnunni í ágúst en eins og staðan er núna eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá liðinu þá. Stjörnumenn eiga fjóra deildarleiki og einn bikarleik í júlí, fjóra deildarleiki í september og fimm deildarleiki í október. Næsti leikur Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni er ekki fyrr en 12. júlí þegar liðið sækir Val heim. Stjarnan vann fyrstu tvo deildarleiki sína, gegn Fylki og Fjölni. Leikjaniðurröðunina má sjá á vef KSÍ, eða með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30
Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00
Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01