Yfirbuguðu mann vopnaðan hnífi á skemmtistað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2020 07:20 Það var nóg að gera hjá lögreglunni í nótt. Vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem reyndist vopnaður hnífi á skemmtistað í miðborginni. Maðurinn reyndi að veitast að öðrum manni. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem enn fremur segir að maðurinn hafi reynt að komast undan. Það virðist þó ekki hafa tekist því maðurinn var yfirbugaður af lögreglumönnum sem beittu varnarúða. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Lögregla hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt en alls voru bókuð 88 mál að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þannig virðast starfsmenn verslunar hafa elt upp bíræfinn þjóf sem reyndi að stela farsíma úr afgreiðslu á ónefndu fyrirtæki. Lögreglan mætti á svæðið og handtók manninn, reyndist hann vera með aðra muni í vörslu sinni sem hann gat ekki get grein fyrir og eru þessir munir taldir vera þýfi. Þá var annar hnífamaður handtekinn af lögreglumönnum á Stöð 1 sem nær yfir Austurbæ, Miðbæ, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Lögregla fékk tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem var grunaður um þjófnað. Lögregla handtók manninn sem streittist reyndar á móti handtöku og kom í ljós að hann var með hníf í buxnavasanum. Þá virðist hafa verið töluvert um gleðskap í Kópavogi og Breiðholti en lögreglan á því svæði var aðallega í því að sinna tilkynningum um samkvæmishávaða í heimahúsum, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem reyndist vopnaður hnífi á skemmtistað í miðborginni. Maðurinn reyndi að veitast að öðrum manni. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem enn fremur segir að maðurinn hafi reynt að komast undan. Það virðist þó ekki hafa tekist því maðurinn var yfirbugaður af lögreglumönnum sem beittu varnarúða. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Lögregla hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt en alls voru bókuð 88 mál að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þannig virðast starfsmenn verslunar hafa elt upp bíræfinn þjóf sem reyndi að stela farsíma úr afgreiðslu á ónefndu fyrirtæki. Lögreglan mætti á svæðið og handtók manninn, reyndist hann vera með aðra muni í vörslu sinni sem hann gat ekki get grein fyrir og eru þessir munir taldir vera þýfi. Þá var annar hnífamaður handtekinn af lögreglumönnum á Stöð 1 sem nær yfir Austurbæ, Miðbæ, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Lögregla fékk tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem var grunaður um þjófnað. Lögregla handtók manninn sem streittist reyndar á móti handtöku og kom í ljós að hann var með hníf í buxnavasanum. Þá virðist hafa verið töluvert um gleðskap í Kópavogi og Breiðholti en lögreglan á því svæði var aðallega í því að sinna tilkynningum um samkvæmishávaða í heimahúsum, að því er segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira