Tengdadóttir Bandaríkjaforseta smituð af kórónuveirunni Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2020 11:04 Guilfoyle hefur starfað fyrir framboð tengdaföðurs síns en hún er kærasta Donald Trump yngri. Getty/SOPA Fyrrverandi fjölmiðlakonan Kimberly Guilfoyle hefur greinst smituð af kórónuveirunni en hún er kærasta Donalds Trump yngri, elsta sonar Bandaríkjaforseta. Guilfoyle hefur starfað innan forsetaframboðs Trump fyrir kosningarnar sem haldnar verða í nóvember. Bandaríkjaforseti hélt í gær ávarp fyrir framan Rushmorefjall, eitt þekktasta minnismerki Bandaríkjanna, og hafði Guilfoyle ferðast sem hluti af fylgdarliði forseta til Suður-Dakóta. Eftir að hafa greinst með veiruna var tekin sú ákvörðun að hún skyldi ekki mæta á fundinn við Rushmorefjall. Trump sjálfur fór mikinn í ávarpinu og varaði hann við öfgakenndum vinstri-fasisima. Hann kvartaði þá einnig undan þeim sem vilja rífa niður styttur og minnismerki í landinu. Fréttastofa ABC greinir frá því að Guilfoyle sýni ekki einkenni veirunnar, sýnataka úr Donald Trump yngri hafi ekki sýnt fram á kórónuveirusmit og New York Times segir að Guilfoyle hefði ekki umgengist forsetann nýverið með þeim hætti að hætta sé á smiti. Forsetinn hefur verið gagnrýndur vestan hafs fyrir hugarfar sitt gagnvart faraldrinum sem nú geisar. Hefur hann neitað að bera andlitsgrímur, velt fyrir sér samsæriskenningum um tilurð veirunnar og hvatt til þess að sóttvarnarhömlum verði aflétt. Flest tilfelli, og flest dauðsföll af völdum veirunnar hafa greinst í Bandaríkjunum og virðist ekkert lát ætla að verða á. Donald Trump Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Fyrrverandi fjölmiðlakonan Kimberly Guilfoyle hefur greinst smituð af kórónuveirunni en hún er kærasta Donalds Trump yngri, elsta sonar Bandaríkjaforseta. Guilfoyle hefur starfað innan forsetaframboðs Trump fyrir kosningarnar sem haldnar verða í nóvember. Bandaríkjaforseti hélt í gær ávarp fyrir framan Rushmorefjall, eitt þekktasta minnismerki Bandaríkjanna, og hafði Guilfoyle ferðast sem hluti af fylgdarliði forseta til Suður-Dakóta. Eftir að hafa greinst með veiruna var tekin sú ákvörðun að hún skyldi ekki mæta á fundinn við Rushmorefjall. Trump sjálfur fór mikinn í ávarpinu og varaði hann við öfgakenndum vinstri-fasisima. Hann kvartaði þá einnig undan þeim sem vilja rífa niður styttur og minnismerki í landinu. Fréttastofa ABC greinir frá því að Guilfoyle sýni ekki einkenni veirunnar, sýnataka úr Donald Trump yngri hafi ekki sýnt fram á kórónuveirusmit og New York Times segir að Guilfoyle hefði ekki umgengist forsetann nýverið með þeim hætti að hætta sé á smiti. Forsetinn hefur verið gagnrýndur vestan hafs fyrir hugarfar sitt gagnvart faraldrinum sem nú geisar. Hefur hann neitað að bera andlitsgrímur, velt fyrir sér samsæriskenningum um tilurð veirunnar og hvatt til þess að sóttvarnarhömlum verði aflétt. Flest tilfelli, og flest dauðsföll af völdum veirunnar hafa greinst í Bandaríkjunum og virðist ekkert lát ætla að verða á.
Donald Trump Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira