Fundu „pyntingarklefa“ í gegnum háleynilegt samskiptakerfi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2020 08:54 Mynd innan úr pyntingarklefanum. Vísir/klefi Lögregla í Hollandi handtók sex karlmenn eftir að „pyntingarklefi“ fannst í pakkhúsi í þorpinu Wouwse plantage, nærri belgísku landamærunum, í síðasta mánuði. Lögregla hafði þó uppi á klefanum áður en misindismönnum tókst að pynta nokkurn í honum. Klefinn var útbúinn úr sjö hljóðeinangruðum gámum og í honum fundust ýmis pyntingartól: tannlæknastóll, handjárn, garðklippur, skurðhnífar og tangir – úrval verkfæra sem lögregla telur að hafi „líklega verið ætluð til að pynta fórnarlömb, eða í það minnsta til að beita þau þrýstingi“. Upptökur lögreglu úr klefanum má sjá hér fyrir neðan. Lögregla komst á sporið í gegnum samskiptakerfið Encro Chat. Með samvinnu nokkurra löggæslustofnana í Evrópu tókst lögreglu nýlega að brjótast inn í umrætt kerfi og hlera dulkóðuð samskipti glæpamanna sem þar fóru fram. Átta hundruð hafa hingað til verið handtekin í tengslum við þessar aðgerðir, flestir í Bretlandi, og á þriðja tonn fíkniefna, tugi vopna og milljarðar í reiðufé verið gerðir upptækir. Vísir fjallaði ítarlega um málið í síðustu viku. Myndir úr pyntingarklefanum höfðu farið milli manna í samskiptakerfinu. Klefanum var þar lýst sem „meðferðarherbergi“, auk þess sem persónuupplýsingum um möguleg fórnarlömb til „meðferðar“ í klefanum var deilt. Líkt og áður segir hafði lögregla uppi á klefanum áður en tókst að pynta nokkurt fórnarlamb í honum. Þeir sem ratað höfðu á pyntingarlista glæpamannanna voru jafnframt varaðir við í tæka tíð og fóru í felur. Holland Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Lögregla í Hollandi handtók sex karlmenn eftir að „pyntingarklefi“ fannst í pakkhúsi í þorpinu Wouwse plantage, nærri belgísku landamærunum, í síðasta mánuði. Lögregla hafði þó uppi á klefanum áður en misindismönnum tókst að pynta nokkurn í honum. Klefinn var útbúinn úr sjö hljóðeinangruðum gámum og í honum fundust ýmis pyntingartól: tannlæknastóll, handjárn, garðklippur, skurðhnífar og tangir – úrval verkfæra sem lögregla telur að hafi „líklega verið ætluð til að pynta fórnarlömb, eða í það minnsta til að beita þau þrýstingi“. Upptökur lögreglu úr klefanum má sjá hér fyrir neðan. Lögregla komst á sporið í gegnum samskiptakerfið Encro Chat. Með samvinnu nokkurra löggæslustofnana í Evrópu tókst lögreglu nýlega að brjótast inn í umrætt kerfi og hlera dulkóðuð samskipti glæpamanna sem þar fóru fram. Átta hundruð hafa hingað til verið handtekin í tengslum við þessar aðgerðir, flestir í Bretlandi, og á þriðja tonn fíkniefna, tugi vopna og milljarðar í reiðufé verið gerðir upptækir. Vísir fjallaði ítarlega um málið í síðustu viku. Myndir úr pyntingarklefanum höfðu farið milli manna í samskiptakerfinu. Klefanum var þar lýst sem „meðferðarherbergi“, auk þess sem persónuupplýsingum um möguleg fórnarlömb til „meðferðar“ í klefanum var deilt. Líkt og áður segir hafði lögregla uppi á klefanum áður en tókst að pynta nokkurt fórnarlamb í honum. Þeir sem ratað höfðu á pyntingarlista glæpamannanna voru jafnframt varaðir við í tæka tíð og fóru í felur.
Holland Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira