Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2020 07:31 Sergio Ramos og Kevin De Bruyne í baráttunni í fyrri leik Real Madrid og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enska liðið vann leikinn, 1-2. getty/Diego Souto Í dag verður dregið í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss. Hægt verður að fylgjast með báðum dráttum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Drátturinn í Meistaradeildinni hefst klukkan 10:00 og drátturinn í Evrópudeildinni klukkan 11:00. Úrslitin í Meistara- og Evrópudeildinni ráðast í næsta mánuði. Fyrirkomulagið verður nokkuð óhefðbundið vegna kórónuveirufaraldursins en tekin verður upp eins konar úrslitakeppni. Aðeins einn leikur verður í átta liða og undanúrslitunum og fer hann fram á hlutlausum velli. Enn er fjórum leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar ólokið. Þeir fara fram 7. og 8. ágúst. Úrslitakeppnin fer svo fram í Lissabon 12.-23. ágúst. Atalanta, Atlético Madrid, RB Leipzig og Paris Saint-Germain eru þegar komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Seinni leikjunum í rimmum Chelsea og Bayern München, Napoli og Barcelona, Real Madrid og Manchester City og Lyon og Juventus, er enn ólokið. Seinni leikirnir í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar eru ekki enn búnir. Þeir fara fram 5. og 6. ágúst. Fyrri leikir Inter og Getafe og Sevilla og Roma gátu ekki farið fram vegna kórónuveirufaraldursins og því ráðast úrslitin í þeim rimmum í einum leik. Úrslitakeppnin í Evrópudeildinni verður leikin í Þýskalandi 10.-21. ágúst. Leikið verður í fjórum borgum: Duisburg, Düsseldorf, Gelsenkirchen og Köln. Úrslitaleikurinn fer fram í síðastnefndu borginni. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni Atalanta Atlético Madrid Leipzig Paris Saint-Germain Chelsea/Bayern München (0-3) Napoli/Barcelona (1-1) Real Madrid/Man. City (1-2) Lyon/Juventus (1-0) Liðin í pottinum í Evrópudeildinni Istanbul Basaksehir/FC København (1-0) Olympiacos/Wolves (1-1) Rangers/Bayern Leverkusen (1-3) Wolfsburg/Shakhtar Donetsk (1-2) Inter/Getafe Sevilla/Roma Frankfurt/Basel (0-3) LASK Linz/Man. Utd. (0-5) Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Í dag verður dregið í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss. Hægt verður að fylgjast með báðum dráttum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Drátturinn í Meistaradeildinni hefst klukkan 10:00 og drátturinn í Evrópudeildinni klukkan 11:00. Úrslitin í Meistara- og Evrópudeildinni ráðast í næsta mánuði. Fyrirkomulagið verður nokkuð óhefðbundið vegna kórónuveirufaraldursins en tekin verður upp eins konar úrslitakeppni. Aðeins einn leikur verður í átta liða og undanúrslitunum og fer hann fram á hlutlausum velli. Enn er fjórum leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar ólokið. Þeir fara fram 7. og 8. ágúst. Úrslitakeppnin fer svo fram í Lissabon 12.-23. ágúst. Atalanta, Atlético Madrid, RB Leipzig og Paris Saint-Germain eru þegar komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Seinni leikjunum í rimmum Chelsea og Bayern München, Napoli og Barcelona, Real Madrid og Manchester City og Lyon og Juventus, er enn ólokið. Seinni leikirnir í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar eru ekki enn búnir. Þeir fara fram 5. og 6. ágúst. Fyrri leikir Inter og Getafe og Sevilla og Roma gátu ekki farið fram vegna kórónuveirufaraldursins og því ráðast úrslitin í þeim rimmum í einum leik. Úrslitakeppnin í Evrópudeildinni verður leikin í Þýskalandi 10.-21. ágúst. Leikið verður í fjórum borgum: Duisburg, Düsseldorf, Gelsenkirchen og Köln. Úrslitaleikurinn fer fram í síðastnefndu borginni. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni Atalanta Atlético Madrid Leipzig Paris Saint-Germain Chelsea/Bayern München (0-3) Napoli/Barcelona (1-1) Real Madrid/Man. City (1-2) Lyon/Juventus (1-0) Liðin í pottinum í Evrópudeildinni Istanbul Basaksehir/FC København (1-0) Olympiacos/Wolves (1-1) Rangers/Bayern Leverkusen (1-3) Wolfsburg/Shakhtar Donetsk (1-2) Inter/Getafe Sevilla/Roma Frankfurt/Basel (0-3) LASK Linz/Man. Utd. (0-5)
Atalanta Atlético Madrid Leipzig Paris Saint-Germain Chelsea/Bayern München (0-3) Napoli/Barcelona (1-1) Real Madrid/Man. City (1-2) Lyon/Juventus (1-0)
Istanbul Basaksehir/FC København (1-0) Olympiacos/Wolves (1-1) Rangers/Bayern Leverkusen (1-3) Wolfsburg/Shakhtar Donetsk (1-2) Inter/Getafe Sevilla/Roma Frankfurt/Basel (0-3) LASK Linz/Man. Utd. (0-5)
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira