Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 06:00 Þór/KA ætlar sér áfram í 8-liða úrslit. Þær mæta Lengjudeildarliði Keflavíkur í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. vísir/bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér. Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér.
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira