Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 13:00 Gunnar Heiðar Þorvaldsson með boltann í leik á móti FH á síðasta tímabili sínu í efstu deild sumarið 2018. Vísir Gunnar Heiðar Þorvaldsson er einn mesti markaskorari í sögu Vestmannaeyja og á að baki flottan feril bæði á Íslandi sem og úti í atvinnumennsku. Flestir héldu nú að ferill Gunnars Heiðars Þorvaldssonar væri á enda en hann ákvað að taka skóna ofan hillunni eftir tæplega tuttugu og tveggja mánaða hvíld frá opinberum fótbolta. Gunnar Heiðar varð 38 ára gamall í apríl síðastliðnum en hann sýndi gamla takta í leik með Knattspyrnufélaginu Framherjum-Smástund á Týsvellinum á laugardaginn. Hann er þjálfari liðsins og ákvað að setja sjálfan sig í byrjunarliðið að þessu sinni. Gunnar Heiðar skoraði þrjú af fjórum fyrstu mörkum leiksins þegar Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund vann 8-0 á Létti. Gunnar Heiðar fór af velli á 53. mínútu leiksins en Léttismenn voru manni færri frá 20. mínútu. Það má sjá leikskýrsluna hér. Þó að þetta hafi verið fyrsti leikur Gunnars Heiðars með liðinu í sumar þá var þetta fimmti leik KFS liðsins sem er með 12 stig á toppi A-riðils í 4. deildinni. Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði skóna á hilluna eftir 2018 tímabilið með ÍBV en hann náði þá að skora þrennu í síðasta leiknum sínum sem var á móti Grindavík í lokaumferðinni. Gunnar Heiðar „endaði“ ferillinn því á þrennu og byrjaði hann svo aftur á ný með því að skora þrennu. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild en hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV frá upphafi í efstu deild á eftir þeim Tryggva Guðmundssyni og Steingrími Jóhannessyni. Gunnar Heiðar skoraði einnig 63 deildarmörk í atvinnumennsku erlendis frá 2005 til 2015 en hann varð markahæstur í sænsku deildinni á sínum tíma með liði Halmstads BK. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira
Gunnar Heiðar Þorvaldsson er einn mesti markaskorari í sögu Vestmannaeyja og á að baki flottan feril bæði á Íslandi sem og úti í atvinnumennsku. Flestir héldu nú að ferill Gunnars Heiðars Þorvaldssonar væri á enda en hann ákvað að taka skóna ofan hillunni eftir tæplega tuttugu og tveggja mánaða hvíld frá opinberum fótbolta. Gunnar Heiðar varð 38 ára gamall í apríl síðastliðnum en hann sýndi gamla takta í leik með Knattspyrnufélaginu Framherjum-Smástund á Týsvellinum á laugardaginn. Hann er þjálfari liðsins og ákvað að setja sjálfan sig í byrjunarliðið að þessu sinni. Gunnar Heiðar skoraði þrjú af fjórum fyrstu mörkum leiksins þegar Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund vann 8-0 á Létti. Gunnar Heiðar fór af velli á 53. mínútu leiksins en Léttismenn voru manni færri frá 20. mínútu. Það má sjá leikskýrsluna hér. Þó að þetta hafi verið fyrsti leikur Gunnars Heiðars með liðinu í sumar þá var þetta fimmti leik KFS liðsins sem er með 12 stig á toppi A-riðils í 4. deildinni. Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði skóna á hilluna eftir 2018 tímabilið með ÍBV en hann náði þá að skora þrennu í síðasta leiknum sínum sem var á móti Grindavík í lokaumferðinni. Gunnar Heiðar „endaði“ ferillinn því á þrennu og byrjaði hann svo aftur á ný með því að skora þrennu. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild en hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV frá upphafi í efstu deild á eftir þeim Tryggva Guðmundssyni og Steingrími Jóhannessyni. Gunnar Heiðar skoraði einnig 63 deildarmörk í atvinnumennsku erlendis frá 2005 til 2015 en hann varð markahæstur í sænsku deildinni á sínum tíma með liði Halmstads BK.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira