Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2020 09:30 Ingibjörg Sigurðardóttir er frá Grindavík en lék með Breiðabliki áður en hún fór út í atvinnumennsku. Mynd/Instagram síða Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT Norski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT
Norski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira