Fjallið um hvað hann haldi lengi út á móti Gunnari Nelson: „Ertu til í að veðja?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er mun stærri og þyngri en Gunnar Nelson. Það eru þó sumir sem telja að það dugi skammt. Mynd/Instagram Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan. Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan.
Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira