Heitir því að koma aldrei á grímuskyldu Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2020 15:35 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Getty/Jabin Botsford Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna mældi nýlega með því vegna þess eiginleika grímnanna að þær geti hjálpað við að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dr. Anthony Fauci sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar hvatti ríkisstjóra og sveitastjórnir Bandaríkjanna til þess að beita sér af öllum mætti fyrir því að gera það að skyldu að bera grímu fyrir vitum sínum. BBC greinir frá. „Það er mjög mikilvægt og við ættum öll að nota þær,“ sagði Fauci. Grímuskyldan hefur orðið mikið hitamál í Bandaríkjunum og hefur fjöldi ríkisstjóra sagt að það sé undir hverjum og einum komið hvort hann klæðist grímu á meðal almennings. Þó hafa aðrir ríkisstjórar verið á öndverðum meiði. Til dæmis má þar nefna repúblikanann Kay Ivey, ríkisstjóra Alabama sem snerist hugur þegar kom að grímuskyldu og innleiddi hana í ríkinu. Forsetinn sjálfur hefur verið andsnúinn því að bera grímu fyrir vitum sér en til hans sást með eina slíka í fyrsta sinn fyrir viku síðan. Í viðtalinu við Fox News sagði Trump að fólk ætti að hafa frelsi til þess að ráða því sjálft hvort það klæðist grímu eður ei. Líkt og dr. Fauci hefur yfirmaður Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) gefið út yfirlýsingu þar sem mælt er með því að allir klæðist grímum til að reyna að ná tökum á faraldrinum. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna mældi nýlega með því vegna þess eiginleika grímnanna að þær geti hjálpað við að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dr. Anthony Fauci sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar hvatti ríkisstjóra og sveitastjórnir Bandaríkjanna til þess að beita sér af öllum mætti fyrir því að gera það að skyldu að bera grímu fyrir vitum sínum. BBC greinir frá. „Það er mjög mikilvægt og við ættum öll að nota þær,“ sagði Fauci. Grímuskyldan hefur orðið mikið hitamál í Bandaríkjunum og hefur fjöldi ríkisstjóra sagt að það sé undir hverjum og einum komið hvort hann klæðist grímu á meðal almennings. Þó hafa aðrir ríkisstjórar verið á öndverðum meiði. Til dæmis má þar nefna repúblikanann Kay Ivey, ríkisstjóra Alabama sem snerist hugur þegar kom að grímuskyldu og innleiddi hana í ríkinu. Forsetinn sjálfur hefur verið andsnúinn því að bera grímu fyrir vitum sér en til hans sást með eina slíka í fyrsta sinn fyrir viku síðan. Í viðtalinu við Fox News sagði Trump að fólk ætti að hafa frelsi til þess að ráða því sjálft hvort það klæðist grímu eður ei. Líkt og dr. Fauci hefur yfirmaður Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) gefið út yfirlýsingu þar sem mælt er með því að allir klæðist grímum til að reyna að ná tökum á faraldrinum.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent