Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2020 06:00 Það er stórleikur - með stóru S-i - á Kópavogsvelli í kvöld þegar tvö bestu lið landsins mætast. Vísir/Daniel Thor Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Sjá meira