Sara söng slagara með Whitney Houston í nýliðavígslunni hjá Lyon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2020 16:00 Sara Björk skrifaði undir tveggja ára samning við Lyon í sumar. Hún kom til franska stórliðsins frá Þýskalandsmeisturum Wolfsburg. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir hefur farið vel af stað með Lyon og skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum með franska stórliðinu. Þrátt fyrir þessa góðu byrjun slapp Sara ekki við að syngja í nýliðavígslunni hjá Lyon. Hún og hin ástralska Ellie Carpenter, sem er einnig ný hjá Lyon, tóku lagið saman. Þær stöllur fluttu stórslagarann „I Wanna Dance with Somebody“ með Whitney Houston heitinni. Flutninginn má sjá hér fyrir neðan. Now officially a @CarpenterEllie https://t.co/baeiUjouCv— Sara Björk (@sarabjork18) July 23, 2020 Sara og Carpenter komust ágætlega frá sínu en munu varla gefa fótboltann upp á bátinn fyrir frama á tónlistarsviðinu. Sara skoraði eitt mark í 4-1 sigri Lyon á pólska liðinu Czarni Sosnowiec í æfingaleik í gær. Wendie Renard (2) og Melvine Malard (1) voru einnig á skotskónum fyrir frönsku meistarana. Mark Söru kom á 14. mínútu. Hún skoraði þá með skalla eftir hornspyrnu ensku landsliðskonunnar Alex Greenwood. Markið má sjá hér fyrir neðan. Les images de la victoire (4-1) face à Czarni Sosnowiec lors de notre 2ème match de préparation.#OLSOS pic.twitter.com/MIttxRZOBf— OL Féminin (@OLfeminin) July 22, 2020 Lyon undirbýr sig nú fyrir lokahnykkinn í Meistaradeild Evrópu. Liðið mætir Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar 22. ágúst. Þrátt fyrir að hafa leikið með Wolfsburg á fyrri stigum Meistaradeildarinnar á þessu tímabili má hún spila með Lyon í keppninni. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fjórum sinnum í röð. Franski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur farið vel af stað með Lyon og skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum með franska stórliðinu. Þrátt fyrir þessa góðu byrjun slapp Sara ekki við að syngja í nýliðavígslunni hjá Lyon. Hún og hin ástralska Ellie Carpenter, sem er einnig ný hjá Lyon, tóku lagið saman. Þær stöllur fluttu stórslagarann „I Wanna Dance with Somebody“ með Whitney Houston heitinni. Flutninginn má sjá hér fyrir neðan. Now officially a @CarpenterEllie https://t.co/baeiUjouCv— Sara Björk (@sarabjork18) July 23, 2020 Sara og Carpenter komust ágætlega frá sínu en munu varla gefa fótboltann upp á bátinn fyrir frama á tónlistarsviðinu. Sara skoraði eitt mark í 4-1 sigri Lyon á pólska liðinu Czarni Sosnowiec í æfingaleik í gær. Wendie Renard (2) og Melvine Malard (1) voru einnig á skotskónum fyrir frönsku meistarana. Mark Söru kom á 14. mínútu. Hún skoraði þá með skalla eftir hornspyrnu ensku landsliðskonunnar Alex Greenwood. Markið má sjá hér fyrir neðan. Les images de la victoire (4-1) face à Czarni Sosnowiec lors de notre 2ème match de préparation.#OLSOS pic.twitter.com/MIttxRZOBf— OL Féminin (@OLfeminin) July 22, 2020 Lyon undirbýr sig nú fyrir lokahnykkinn í Meistaradeild Evrópu. Liðið mætir Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar 22. ágúst. Þrátt fyrir að hafa leikið með Wolfsburg á fyrri stigum Meistaradeildarinnar á þessu tímabili má hún spila með Lyon í keppninni. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fjórum sinnum í röð.
Franski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira