Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 17:45 Sané skrifaði opinberlega undir í dag. Svo ákvað hann að missa verst geymda leyndarmál fótboltaheimsins út úr sér í kjölfarið. Handout/Getty Images Leroy Sané opinberaði óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. Hinn 24 ára gamli vængmaður Leroy Sané var í dag tilkynntur sem leikmaður Bayern München. Kemur hann til Þýskalandsmeistara Bayern frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester City þar sem hann hefur leikið listir sínar frá árinu 2016. Bayern greiðir City 40 milljónir punda fyrir landsliðsmanninn þýska sem hefur verið frá vegna meiðsla frá því í ágúst síðastliðnum. Kaupverðið gæti þó hækkað í 55 milljónir punda ef allt gengur að óskum hjá Sané í Þýskalandi. Þó Sané sé að fara frá Englandi til Þýskalands eru ensk félög á eftir ungstirnum í Þýskalandi - of öfugt reyndar. Sané var spurður út í af hverju ensk félög hefðu svona mikinn áhuga á þýskum leikmönnum en Chelsea staðfesti nýverið komu Timo Werner til félagsins frá RB Leipzig. Það virðist sem Sané hafi talað af sér en hann svo gott sem staðfesti kaup Chelsea á Kai Havertz frá Bayer Leverkusen í leiðinni. „Þjóðverjar hafa í gegnum tíðina átt mikið af ungum og efnilegum leikmönnum. Menn eru óhræddir við að gefa ungum leikmönnum tækifæri í Þýskalandi, líkt og í tilfellum Werner og Havertz. Er Chelsea að gera mjög góð kaup þar, “ sagði Sané í viðtali við þýska fjölmiðla í dag. Það virðist því sem Chelsea sé að kaupa enn einn framlínu manninn en þeir Pedro Rodriguez og Willian eru á förum frá félaginu í sumar. Hér að neðan má sjá klippu af viðtalinu hjá Sané. Leroy Sané - It s good for Chelsea that they ve signed two top German talents in Timo Werner and Kai Havertz. It s happening. pic.twitter.com/ryYPnSJKju— LDN (@LDNFootbalI) July 23, 2020 Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir „Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. 5. júlí 2020 16:30 Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18. júní 2020 09:09 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Leroy Sané opinberaði óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. Hinn 24 ára gamli vængmaður Leroy Sané var í dag tilkynntur sem leikmaður Bayern München. Kemur hann til Þýskalandsmeistara Bayern frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester City þar sem hann hefur leikið listir sínar frá árinu 2016. Bayern greiðir City 40 milljónir punda fyrir landsliðsmanninn þýska sem hefur verið frá vegna meiðsla frá því í ágúst síðastliðnum. Kaupverðið gæti þó hækkað í 55 milljónir punda ef allt gengur að óskum hjá Sané í Þýskalandi. Þó Sané sé að fara frá Englandi til Þýskalands eru ensk félög á eftir ungstirnum í Þýskalandi - of öfugt reyndar. Sané var spurður út í af hverju ensk félög hefðu svona mikinn áhuga á þýskum leikmönnum en Chelsea staðfesti nýverið komu Timo Werner til félagsins frá RB Leipzig. Það virðist sem Sané hafi talað af sér en hann svo gott sem staðfesti kaup Chelsea á Kai Havertz frá Bayer Leverkusen í leiðinni. „Þjóðverjar hafa í gegnum tíðina átt mikið af ungum og efnilegum leikmönnum. Menn eru óhræddir við að gefa ungum leikmönnum tækifæri í Þýskalandi, líkt og í tilfellum Werner og Havertz. Er Chelsea að gera mjög góð kaup þar, “ sagði Sané í viðtali við þýska fjölmiðla í dag. Það virðist því sem Chelsea sé að kaupa enn einn framlínu manninn en þeir Pedro Rodriguez og Willian eru á förum frá félaginu í sumar. Hér að neðan má sjá klippu af viðtalinu hjá Sané. Leroy Sané - It s good for Chelsea that they ve signed two top German talents in Timo Werner and Kai Havertz. It s happening. pic.twitter.com/ryYPnSJKju— LDN (@LDNFootbalI) July 23, 2020
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir „Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. 5. júlí 2020 16:30 Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18. júní 2020 09:09 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
„Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. 5. júlí 2020 16:30
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18. júní 2020 09:09