Alríkislögreglumenn munu yfirgefa Portland Andri Eysteinsson skrifar 30. júlí 2020 00:17 Frá átökum í Portland í vikunni. Getty/Spencer Platt Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að draga til baka hluta af liði alríkislögreglunnar sem sent hafði verið til borgarinnar Portland í Oregon þar sem að mótmælt hefur verið daglega frá því í maí. Heimavarnarráðherra Bandaríkjanna gaf frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá ákvörðun stjórnvalda en ekki var gefinn upp ákveðinn tímarammi aðgerðanna. Heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, Chad Wolf, sagði í yfirlýsingunni að ákvörðunin krefjist þess að lögreglan í Portland verndi með fullnægjandi hætti alríkisbyggingar borgarinnar en þar hefur þungamiðja mótmælanna verið. Húsnæði Alríkisdómstóls í miðborginni hefur verið vettvangur hatrammra átaka milli mótmælanda og löggæslumanna en vera alríkislögreglumanna þykir hafa gert illt verra í borginni. Mótmælin hófust eftir dauða George Floyd í Minnesota í lok maí mánaðar og hafði ríkisstjórnin ákveðið að senda alríkishermenn til borgarinnar fyrr í júlí. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af andstæðingum Trump forseta og þar á meðal var ríkisstjóri Oregon Kate Brown og borgarstjóri Portland, Ted Wheeler, en bæði koma úr röðum Demókrataflokksins. Ríkisstjórinn Brown sem hefur sagt veru lögreglumannanna í borginni vera hluta af kosningabaráttu Repúblikana sem hvorki hún né borgarstjórinn Wheeler báðu um, segir að samkomulag hafi náðst við yfirvöld og muni hernámsliðið, líkt og hún orðaði það, byrja að yfirgefa borgina strax í dag. Alríkislögreglumenn sem staðsettir hafa verið við dómshúsið munu þó ekki yfirgefa svæðið að svo stöddu. Bandaríkin Dauði George Floyd Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að draga til baka hluta af liði alríkislögreglunnar sem sent hafði verið til borgarinnar Portland í Oregon þar sem að mótmælt hefur verið daglega frá því í maí. Heimavarnarráðherra Bandaríkjanna gaf frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá ákvörðun stjórnvalda en ekki var gefinn upp ákveðinn tímarammi aðgerðanna. Heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, Chad Wolf, sagði í yfirlýsingunni að ákvörðunin krefjist þess að lögreglan í Portland verndi með fullnægjandi hætti alríkisbyggingar borgarinnar en þar hefur þungamiðja mótmælanna verið. Húsnæði Alríkisdómstóls í miðborginni hefur verið vettvangur hatrammra átaka milli mótmælanda og löggæslumanna en vera alríkislögreglumanna þykir hafa gert illt verra í borginni. Mótmælin hófust eftir dauða George Floyd í Minnesota í lok maí mánaðar og hafði ríkisstjórnin ákveðið að senda alríkishermenn til borgarinnar fyrr í júlí. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af andstæðingum Trump forseta og þar á meðal var ríkisstjóri Oregon Kate Brown og borgarstjóri Portland, Ted Wheeler, en bæði koma úr röðum Demókrataflokksins. Ríkisstjórinn Brown sem hefur sagt veru lögreglumannanna í borginni vera hluta af kosningabaráttu Repúblikana sem hvorki hún né borgarstjórinn Wheeler báðu um, segir að samkomulag hafi náðst við yfirvöld og muni hernámsliðið, líkt og hún orðaði það, byrja að yfirgefa borgina strax í dag. Alríkislögreglumenn sem staðsettir hafa verið við dómshúsið munu þó ekki yfirgefa svæðið að svo stöddu.
Bandaríkin Dauði George Floyd Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila