Krefst afsagnar konungs vegna máls Jóhanns Karls Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2020 20:00 Leiðtogi Katalóníu krafðist þess í dag að konungur Spánar afsalaði sér krúnunni eftir að Jóhann Karl faðir hans og fyrrverandi konungur flúði land í gær grunaður um spillingu. Jóhann Karl var konungur Spánar frá 1975 til 2014, þegar hann steig til hliðar. Hann var á sínum tíma álitinn lýðræðishetja en hann tók við völdum af einræðisherranum Francisco Franco. Í upphafi valdatíðar sinnar kom konungurinn á lýðræðisumbótum í landinu. Þá spilaði hann einnig stórt hlutverk í að kveða niður valdarán francoista úr röðum hersins í febrúar 1981. Þegar hann steig til hliðar sem konungur missti hann friðhelgi sína. Hæstiréttur Spánar hóf rannsókn á meintri spillingu konungsins fyrrverandi fyrr á árinu og telur að konungurinn hafi þegið milljónir efra frá Abdúlla, fyrrverandi konungi Sádi-Arabíu. Jóhann Karl á svo að hafa lagt háar upphæðir inn á félaga sinn, að því er virðist til að fela peningana frá stjórnvöldum. Í gær sendi Jóhann Karl syni sínum, Filippusi sjötta konungi, bréf þar sem hann sagðist ætla að yfirgefa Spán. Spænskir miðlar sögðu í dag að Jóhann Karl væri kominn til Dóminíska lýðveldisins. Quim Torra, aðskilnaðarsinni og leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu, var harðorður um málið í dag. „Ég krefst þess að Filippus sjötti segi af sér svo spænskt samfélag geti grafið sig upp úr þessum pytti. Þess vegna hef ég beðið forseta katalónska þingsins um að boða til aukafundar um þessa krísu sem spænska krúnan hefur valdið.“ Spánn Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Leiðtogi Katalóníu krafðist þess í dag að konungur Spánar afsalaði sér krúnunni eftir að Jóhann Karl faðir hans og fyrrverandi konungur flúði land í gær grunaður um spillingu. Jóhann Karl var konungur Spánar frá 1975 til 2014, þegar hann steig til hliðar. Hann var á sínum tíma álitinn lýðræðishetja en hann tók við völdum af einræðisherranum Francisco Franco. Í upphafi valdatíðar sinnar kom konungurinn á lýðræðisumbótum í landinu. Þá spilaði hann einnig stórt hlutverk í að kveða niður valdarán francoista úr röðum hersins í febrúar 1981. Þegar hann steig til hliðar sem konungur missti hann friðhelgi sína. Hæstiréttur Spánar hóf rannsókn á meintri spillingu konungsins fyrrverandi fyrr á árinu og telur að konungurinn hafi þegið milljónir efra frá Abdúlla, fyrrverandi konungi Sádi-Arabíu. Jóhann Karl á svo að hafa lagt háar upphæðir inn á félaga sinn, að því er virðist til að fela peningana frá stjórnvöldum. Í gær sendi Jóhann Karl syni sínum, Filippusi sjötta konungi, bréf þar sem hann sagðist ætla að yfirgefa Spán. Spænskir miðlar sögðu í dag að Jóhann Karl væri kominn til Dóminíska lýðveldisins. Quim Torra, aðskilnaðarsinni og leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu, var harðorður um málið í dag. „Ég krefst þess að Filippus sjötti segi af sér svo spænskt samfélag geti grafið sig upp úr þessum pytti. Þess vegna hef ég beðið forseta katalónska þingsins um að boða til aukafundar um þessa krísu sem spænska krúnan hefur valdið.“
Spánn Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira