Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir sést hér í auglýsingu fyrir Unbroken fæðubótarefnið. Í dag keppast alþjóðleg fyrirtæki við að fá að vinna með henni. Mynd/Instagram Sara Sigmundsdóttir á sér merkilega sögu á leið sinn á toppinn í CrossFit íþróttinni og hún hefur upplifað margt þrátt fyrir ungan aldur. Það kom heldur betur í ljós í ítarlegu og athyglisverðu hlaðvarpsviðtali á dögunum. Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir elskar það að láta reyna á sig líkamlega og andlega og því kemur það kannski ekki á óvart að hún setti stefnuna á hermennsku á einum tímapunkti. Sara Sigmundsdóttir er í dag ein besta CrossFit kona heims en það hefur kostað mikinn svita og nokkur tár að komast þangað sem hún er í dag. Sara fór yfir sögu sína með Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og í fyrri hlutanum sagði hún frá fyrstu árum sínum í íþróttum. Sara byrjaði seint að æfa íþróttir og fann sig aldrei almennilega fyrr en hún fann CrossFit íþróttina. Hún hafði hins vegar áður komist að því að hún var hrifinn af krefjandi æfingum sem reyndu mikið á hana. View this post on Instagram My drive has always helped me to not give up Sara is no stranger to disappointments, and failures - it would be easy to forgive her for wanting to quit after a lot of the obstacles she has overcome, but she has chosen to choose challenge, and to not give-up, because of her strong belief in her purpose and her passion. She proves time & time again, that if you love what you are doing, and if you fully believe in the path that you have taken, nothing will stray you or stop you from your achieving your goals. Tune in to part 1 of this 2 part series with @sarasigmunds where we learn more about her journey, how her mindset has greatly shifted, and what she hopes to achieve moving forward. This is such an inspiring episode, as we learn that we can make all the right choices, and do all the right things, but sometimes things don t work out, and we have to be able to adjust, shake it off, stay positive, and more forward - LINK IN BIO! A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete) on Jul 29, 2020 at 2:52am PDT Fyrsta alvöru reynsla Söru að íþróttaiðkun voru Bootcamp námskeiðin sem áttu síðan á endanum eftir að leiða hana inn í CrossFit íþróttina. Sara sagði frá því hvað heillaði hana við Bootcamp. Allir finna til en við finnum öll til í sameiningu „Á Bootcamp æfingunum þá eltum við þjálfarann út um allt þar til að hann stoppaði og þá vorum við tilbúin að gera armbeygjur eða einhverja aðra æfingu. Hann sagði okkur síðan að gera ákveðinn fjölda af þessum æfingum. Kannski hundrað armbeygjur eða eitthvað slíkt. Ég elskaði þetta,“ sagði Sara Sigmundsdóttir við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. „Ég var svo hrifinn af þessu hráa hugarfari, að gera bara það sem þjálfarinn segir. Þótt að það kosti mikinn sársauka þá höldum við áfram. Allir finna til en við finnum öll til í sameiningu,“ sagði Sara. „Þessu fylgir svo góð tilfinning eftir æfinguna þegar þér tókst að halda út og klára æfinguna og dróst ekki aftur úr,“ sagði Sara en hugur hennar var þegar farin að leita út fyrir landsteinana. „Þá fékk þá hugmynd að verða fyrsta konan til að fara í herinn. Það er enginn her á Íslandi en það er her í Noregi,“ sagði Sara. Norski herinn tók við íslenskum þegnum og var í umræðunni á Íslandi á þessum tíma. Nýliðar í norska hernum eru að jafnaði 18 til 20 ára en það er hægt er að skrá sig í herinn til 28 ára aldurs. View this post on Instagram After the 2019 Games I made a lot of changes to the way I approach pretty much everything in my life. One of the things I added to my daily routine at that time is CBD-based sport supplements. At first I was looking at CBD to help with relaxing and sleeping better which is definitely what happened but I also found that it made a real difference in helping my body rest and repair itself after an intense day of training. Todayt I'm thrilled to announce that I have signed a brand ambassador contract with new and exciting CBD brand @championsandlegends. There I am joining a team of incredible athletes such as @pvellner, @thorbjornsson, @jhharrison92, @tommycaldwell and @adam.ondra and I look very much forward to be a part of this story. There's no silver bullet when it comes to athletic performance, but I believe the Champions and Legends lineup of highest quality full-spectrum CBD products can help athletes of all types with recovery, anxiety, sleep, pain management and a whole lot more. #ChampionsandLegends #EliteAthletesAllWarriors A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 3, 2020 at 7:32am PDT Lágmarksvist í norska hernum er síðan eitt ár og fara þar af 6-8 vikur í grunnþjálfun en eftir það tekur við ítarleg þjálfun á hinum ýmsu starfssviðum hersins, eftir óskum hvers og eins. Að lágmarksvist lokinni má gera samning um lengri dvöl allt frá einu til sex ára í senn og má þá fá frekari þjálfun og menntun og komast í hærri stöður innan hersins. Sara var því tilbúin að skipta Bootcamp þjálfara út fyrir liðþjálfa. Ætlaði að létta sig til að komast í herinn „Ég setti mér þar markmið að verða fyrsta konan til að fara til Noregs og komast í herinn þar. Þetta var markmiðið og til þess að ná því þá vissi ég að ég yrði að standa mig betur á Bootcamp æfingunum,“ sagði Sara „Ég vissi að ég yrði að létta mig og komast í betra form ef ég ætlaði að komast inn í herinn. Þess vegna fór ég að æfa Fitness, svo ég gæti orðið léttari og um leið andlega sterkari,“ sagði Sara. „Ég ætlaði að halda mér í 62 kílóum en auðvitað var ekki möguleiki fyrir mig að ná því,“ sagði Sara sem fór síðan nánar yfir það hvernig hún æfði á þessum tíma. Ekkert varð hins vegar að því að hún fór í herinn. Hún uppgötvaði CrossFit íþróttina og eftir það varð ekki aftur snúið. Það má hlusta á allt viðtalið við Söru hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir á sér merkilega sögu á leið sinn á toppinn í CrossFit íþróttinni og hún hefur upplifað margt þrátt fyrir ungan aldur. Það kom heldur betur í ljós í ítarlegu og athyglisverðu hlaðvarpsviðtali á dögunum. Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir elskar það að láta reyna á sig líkamlega og andlega og því kemur það kannski ekki á óvart að hún setti stefnuna á hermennsku á einum tímapunkti. Sara Sigmundsdóttir er í dag ein besta CrossFit kona heims en það hefur kostað mikinn svita og nokkur tár að komast þangað sem hún er í dag. Sara fór yfir sögu sína með Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og í fyrri hlutanum sagði hún frá fyrstu árum sínum í íþróttum. Sara byrjaði seint að æfa íþróttir og fann sig aldrei almennilega fyrr en hún fann CrossFit íþróttina. Hún hafði hins vegar áður komist að því að hún var hrifinn af krefjandi æfingum sem reyndu mikið á hana. View this post on Instagram My drive has always helped me to not give up Sara is no stranger to disappointments, and failures - it would be easy to forgive her for wanting to quit after a lot of the obstacles she has overcome, but she has chosen to choose challenge, and to not give-up, because of her strong belief in her purpose and her passion. She proves time & time again, that if you love what you are doing, and if you fully believe in the path that you have taken, nothing will stray you or stop you from your achieving your goals. Tune in to part 1 of this 2 part series with @sarasigmunds where we learn more about her journey, how her mindset has greatly shifted, and what she hopes to achieve moving forward. This is such an inspiring episode, as we learn that we can make all the right choices, and do all the right things, but sometimes things don t work out, and we have to be able to adjust, shake it off, stay positive, and more forward - LINK IN BIO! A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete) on Jul 29, 2020 at 2:52am PDT Fyrsta alvöru reynsla Söru að íþróttaiðkun voru Bootcamp námskeiðin sem áttu síðan á endanum eftir að leiða hana inn í CrossFit íþróttina. Sara sagði frá því hvað heillaði hana við Bootcamp. Allir finna til en við finnum öll til í sameiningu „Á Bootcamp æfingunum þá eltum við þjálfarann út um allt þar til að hann stoppaði og þá vorum við tilbúin að gera armbeygjur eða einhverja aðra æfingu. Hann sagði okkur síðan að gera ákveðinn fjölda af þessum æfingum. Kannski hundrað armbeygjur eða eitthvað slíkt. Ég elskaði þetta,“ sagði Sara Sigmundsdóttir við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. „Ég var svo hrifinn af þessu hráa hugarfari, að gera bara það sem þjálfarinn segir. Þótt að það kosti mikinn sársauka þá höldum við áfram. Allir finna til en við finnum öll til í sameiningu,“ sagði Sara. „Þessu fylgir svo góð tilfinning eftir æfinguna þegar þér tókst að halda út og klára æfinguna og dróst ekki aftur úr,“ sagði Sara en hugur hennar var þegar farin að leita út fyrir landsteinana. „Þá fékk þá hugmynd að verða fyrsta konan til að fara í herinn. Það er enginn her á Íslandi en það er her í Noregi,“ sagði Sara. Norski herinn tók við íslenskum þegnum og var í umræðunni á Íslandi á þessum tíma. Nýliðar í norska hernum eru að jafnaði 18 til 20 ára en það er hægt er að skrá sig í herinn til 28 ára aldurs. View this post on Instagram After the 2019 Games I made a lot of changes to the way I approach pretty much everything in my life. One of the things I added to my daily routine at that time is CBD-based sport supplements. At first I was looking at CBD to help with relaxing and sleeping better which is definitely what happened but I also found that it made a real difference in helping my body rest and repair itself after an intense day of training. Todayt I'm thrilled to announce that I have signed a brand ambassador contract with new and exciting CBD brand @championsandlegends. There I am joining a team of incredible athletes such as @pvellner, @thorbjornsson, @jhharrison92, @tommycaldwell and @adam.ondra and I look very much forward to be a part of this story. There's no silver bullet when it comes to athletic performance, but I believe the Champions and Legends lineup of highest quality full-spectrum CBD products can help athletes of all types with recovery, anxiety, sleep, pain management and a whole lot more. #ChampionsandLegends #EliteAthletesAllWarriors A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 3, 2020 at 7:32am PDT Lágmarksvist í norska hernum er síðan eitt ár og fara þar af 6-8 vikur í grunnþjálfun en eftir það tekur við ítarleg þjálfun á hinum ýmsu starfssviðum hersins, eftir óskum hvers og eins. Að lágmarksvist lokinni má gera samning um lengri dvöl allt frá einu til sex ára í senn og má þá fá frekari þjálfun og menntun og komast í hærri stöður innan hersins. Sara var því tilbúin að skipta Bootcamp þjálfara út fyrir liðþjálfa. Ætlaði að létta sig til að komast í herinn „Ég setti mér þar markmið að verða fyrsta konan til að fara til Noregs og komast í herinn þar. Þetta var markmiðið og til þess að ná því þá vissi ég að ég yrði að standa mig betur á Bootcamp æfingunum,“ sagði Sara „Ég vissi að ég yrði að létta mig og komast í betra form ef ég ætlaði að komast inn í herinn. Þess vegna fór ég að æfa Fitness, svo ég gæti orðið léttari og um leið andlega sterkari,“ sagði Sara. „Ég ætlaði að halda mér í 62 kílóum en auðvitað var ekki möguleiki fyrir mig að ná því,“ sagði Sara sem fór síðan nánar yfir það hvernig hún æfði á þessum tíma. Ekkert varð hins vegar að því að hún fór í herinn. Hún uppgötvaði CrossFit íþróttina og eftir það varð ekki aftur snúið. Það má hlusta á allt viðtalið við Söru hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira