Farinn frá PSG og gagnrýnir öll partíin Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 14:30 Neymar og Mbappe í góðu teiti. vísir/getty Thomas Meunier, sem gekk í raðir Dortmund frá PSG í sumar, segir að leikmenn franska stórliðsins skemmti sér allt of mikið. Samningur Meunier við PSG rann út í sumar og hann ákvað að færa sig um set; úr partí stemningunni í Frakklandi, í agann í Þýskalandi. Leikmenn PSG eru þekktir fyrir að taka vel á því utan vallar einnig og Meunier segir að þeir skemmti sér allt of mikið. „Ekkert nema partí - ótrúlegt,“ sagði Meunier í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF en Meunier spilaði með Club Brugge áður en hann gekk í raðir PSG. „Þegar ég var í Brugge þá fögnuðum við afmælum með að spila pílu eða fórum í snóker á bar en í PSG er þetta hrikalegt.“ „Það lýsir þó félaginu vel; finna höll eða flotta byggingu og halda partí með fleiri hundruðum.“ „Þá sérðu að þeir eru meira en fótboltamenn; þeir eru stjörnur. Ég skemmti mér vel en þetta var of mikið. Þetta er þó hluti af leiknum.“ Thomas Meunier criticises PSG's 'outrageous' party culture amid complaints over exithttps://t.co/tB6PNZ9hj4— Mirror Football (@MirrorFootball) August 10, 2020 Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Thomas Meunier, sem gekk í raðir Dortmund frá PSG í sumar, segir að leikmenn franska stórliðsins skemmti sér allt of mikið. Samningur Meunier við PSG rann út í sumar og hann ákvað að færa sig um set; úr partí stemningunni í Frakklandi, í agann í Þýskalandi. Leikmenn PSG eru þekktir fyrir að taka vel á því utan vallar einnig og Meunier segir að þeir skemmti sér allt of mikið. „Ekkert nema partí - ótrúlegt,“ sagði Meunier í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF en Meunier spilaði með Club Brugge áður en hann gekk í raðir PSG. „Þegar ég var í Brugge þá fögnuðum við afmælum með að spila pílu eða fórum í snóker á bar en í PSG er þetta hrikalegt.“ „Það lýsir þó félaginu vel; finna höll eða flotta byggingu og halda partí með fleiri hundruðum.“ „Þá sérðu að þeir eru meira en fótboltamenn; þeir eru stjörnur. Ég skemmti mér vel en þetta var of mikið. Þetta er þó hluti af leiknum.“ Thomas Meunier criticises PSG's 'outrageous' party culture amid complaints over exithttps://t.co/tB6PNZ9hj4— Mirror Football (@MirrorFootball) August 10, 2020
Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira