Ríkisstjórnina skortir þrek og þor Jón Steindór Valdimarsson skrifar 11. ágúst 2020 16:15 Ábyrgð þeirra sem gefa sig að stjórnmálum er mikil, ekki síst þeirra sem halda um stjórnartaumana hverju sinni. Að sama skapi standa þau oft frammi fyrir erfiðum og flóknum úrlausnarefnum. Þá skiptir höfuðmáli að hafa góðan skilning á vandanum en ekki síður að markmið og leiðir við lausn hans séu valdar á grunni skýrrar pólitískrar sýnar. Að mælistikan á gæði og skynsemi lausna sé öllum ljós. Samráð og samvinna er aðalsmerki góðra stjórnvalda. Gagnrýni og fjölbreyttum skoðunum á að mæta af virðingu og svara með rökum. Það er ekki við því að búast að allir séu sömu skoðunar. Skynsöm stjórnvöld eiga að hafa burði, þrek og þor til þess að horfast í augu við það. Farsælast er að horfa á heildarmyndina en láta ekki einstaka hluta eða sértæka hagsmuni byrgja sér sýn. Það er miður að ríkisstjórnin virðist ekki þessum kostum búin. Gagnrýni og skoðanir sem falla ekki að skapi hennar eru sagt vera tækifærismennska. Það kann ekki góðr lukku að stýra og sýnir vanmátt en ekki styrk. Það dugar ekki að skýla sér bak við að verkefnin séu erfið og að sumu leyti fordæmalaus og því megi ekki trufla eða gagnrýna. Þvert á móti er á slíkum tímum mikilvægt að hafa sem flesta með í ráðum og leggja hlustir við öllum góðum ráðum. Hætt er við ef þetta verður leiðarstefið í störfum ríkisstjórnarinnar muni veturinn reynast henni erfiður og það mun bitna á okkur öllum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Steindór Valdimarsson Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Viðreisn Mest lesið Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Ábyrgð þeirra sem gefa sig að stjórnmálum er mikil, ekki síst þeirra sem halda um stjórnartaumana hverju sinni. Að sama skapi standa þau oft frammi fyrir erfiðum og flóknum úrlausnarefnum. Þá skiptir höfuðmáli að hafa góðan skilning á vandanum en ekki síður að markmið og leiðir við lausn hans séu valdar á grunni skýrrar pólitískrar sýnar. Að mælistikan á gæði og skynsemi lausna sé öllum ljós. Samráð og samvinna er aðalsmerki góðra stjórnvalda. Gagnrýni og fjölbreyttum skoðunum á að mæta af virðingu og svara með rökum. Það er ekki við því að búast að allir séu sömu skoðunar. Skynsöm stjórnvöld eiga að hafa burði, þrek og þor til þess að horfast í augu við það. Farsælast er að horfa á heildarmyndina en láta ekki einstaka hluta eða sértæka hagsmuni byrgja sér sýn. Það er miður að ríkisstjórnin virðist ekki þessum kostum búin. Gagnrýni og skoðanir sem falla ekki að skapi hennar eru sagt vera tækifærismennska. Það kann ekki góðr lukku að stýra og sýnir vanmátt en ekki styrk. Það dugar ekki að skýla sér bak við að verkefnin séu erfið og að sumu leyti fordæmalaus og því megi ekki trufla eða gagnrýna. Þvert á móti er á slíkum tímum mikilvægt að hafa sem flesta með í ráðum og leggja hlustir við öllum góðum ráðum. Hætt er við ef þetta verður leiðarstefið í störfum ríkisstjórnarinnar muni veturinn reynast henni erfiður og það mun bitna á okkur öllum.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar