„Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 11:30 KA-menn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar. ka.is/Egill Bjarni Friðjónsson Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af því hversu hægt KA spilar og vill að þeir verði beinskeyttari. KA var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið er þeir Guðmundur Benediktsson, Tómas Ingi og Atli Viðar Björnsson fóru yfir neðri sex lið deildarinnar. Allt útlit er fyrir að fótboltinn fari aftur á stað á föstudagskvöldið en Arnar Grétarsson tók við KA rétt áður en hléið skall á. „Ég held að Addi [Arnar Grétarsson] sé alveg sáttur að fá að vera með liðið í tvær vikur án þess að vera með leik og geta drillað það sem hann vill,“ sagði Tómas Ingi. „Hann segist vilja spila fótbolta og mig langar rosalega að sjá KA spila fótbolta. Þetta er búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá þeim.“ Atli Viðar segir að það vanti hraða í lið KA og segir að flestir leikmenn liðsins vilji frekar fá boltann í fætur en að stinga sér inn fyrir. „Mér hefur fundist að eftir að Nökkvi meiddist og Ásgeir hefur ekki komist á þann stað sem við vitum að býr í honum, að þá eru þeir rosalega lengi upp völlinn. Það vantar einhverja sprengju og einhvern sem getur ógnað inn fyrir,“ sagði Atli Viðar. „Þeir verða að fara sækja aðeins hraðar. Þetta er svefnmeðal að horfa á þetta lið spila oft boltanum. Því miður,“ bætti Tómas Ingi við. Alla umræðuna um KA má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KA Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fótbolti Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Handbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Fleiri fréttir Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af því hversu hægt KA spilar og vill að þeir verði beinskeyttari. KA var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið er þeir Guðmundur Benediktsson, Tómas Ingi og Atli Viðar Björnsson fóru yfir neðri sex lið deildarinnar. Allt útlit er fyrir að fótboltinn fari aftur á stað á föstudagskvöldið en Arnar Grétarsson tók við KA rétt áður en hléið skall á. „Ég held að Addi [Arnar Grétarsson] sé alveg sáttur að fá að vera með liðið í tvær vikur án þess að vera með leik og geta drillað það sem hann vill,“ sagði Tómas Ingi. „Hann segist vilja spila fótbolta og mig langar rosalega að sjá KA spila fótbolta. Þetta er búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá þeim.“ Atli Viðar segir að það vanti hraða í lið KA og segir að flestir leikmenn liðsins vilji frekar fá boltann í fætur en að stinga sér inn fyrir. „Mér hefur fundist að eftir að Nökkvi meiddist og Ásgeir hefur ekki komist á þann stað sem við vitum að býr í honum, að þá eru þeir rosalega lengi upp völlinn. Það vantar einhverja sprengju og einhvern sem getur ógnað inn fyrir,“ sagði Atli Viðar. „Þeir verða að fara sækja aðeins hraðar. Þetta er svefnmeðal að horfa á þetta lið spila oft boltanum. Því miður,“ bætti Tómas Ingi við. Alla umræðuna um KA má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KA
Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fótbolti Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Handbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Fleiri fréttir Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Sjá meira