Hvar er rauði ,,restart“ takkinn? Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar 15. ágúst 2020 08:00 2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú? Værum í áhyggjulausum, vellystingum gætum farið á B5, mætt í allar fermingarveislur, brúðkaup, skemmt okkur eins og enginn væri morgundagurinn og farið í verslunarferðir til Boston og til Evrópu, ég tala nú ekki um golfferðirnar. Raunveruleikinn er annar, við sitjum í sömu súpunni og allir jarðarbúar. Þurfum að reiða okkur á ákvarðanir stjórnvalda, bíða eftir bóluefninu og fara varlega, en hvað hafa kynslóðir á undan gert? Kynslóðir á undan hafa unnið sig út úr kreppum og komist yfir þær. Ljóst er að við þurfum fleiri aðila í nýsköpun! Fleiri aðila sem búa til nýskapandi lausnir! Öll þurfum við að taka þetta til okkar, sérstaklega á þetta við konur. Í skýrslu frá 2019 þar sem Reykjavík economics vann fyrir Íslandsbanka er sagt frá að helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 16 árum. Hlutfall þeirra hefur þó hækkað nokkuð, en ekki nóg. Í skýrslunni segir frá að einkaleyfisskráningar eru nokkuð í sókn en við stöndum þó langt að baki Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi í þeim efnum, nýjar tölur þarf þó að skoða, miðað við ástandið síðustu mánuði. Í skýrslunni kemur fram að einungis 18% útflutningstekna eiga uppruna sinn utan sjávarútvegs, útflutnings iðnaðarvara og ferðaþjónustu. Ljóst er miðað við ástand núna þurfum við að hækka það hlutfall verulega. Jú við þurfum að spýta í lófana, taka umhverfis- og veiruvána föstum tökum, haustið verður erfitt. Þessa dagana fer fram nýsköpunarkeppni gagnaþon, þar sem leitað er af nýskapandi lausnum fyrir umhverfið. Margar stofnanir hafa opnað gögn sín, taktu þér tíma, kannaðu hvað þessi nýsköpunarkeppni snýst um. Skráðu þig, tengdu þig við fleiri í nýsköpunarumhverfinu. Leið til að efla tengslanetið. Með þátttöku gætir þú lært eitthvað nýtt, gætir unnið til verðlauna, gætir stofnað nýtt fyrirtæki. Þetta gæti leitt til einhverrar nýrrar vegferðar til framtíðar. Allar nánari upplýsingar eru að finna á hakkathon.island.is. Þú getur skráð þig til leiks til 16. ágúst. Það sakar ekki að taka skrefið og skrá sig! Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú? Værum í áhyggjulausum, vellystingum gætum farið á B5, mætt í allar fermingarveislur, brúðkaup, skemmt okkur eins og enginn væri morgundagurinn og farið í verslunarferðir til Boston og til Evrópu, ég tala nú ekki um golfferðirnar. Raunveruleikinn er annar, við sitjum í sömu súpunni og allir jarðarbúar. Þurfum að reiða okkur á ákvarðanir stjórnvalda, bíða eftir bóluefninu og fara varlega, en hvað hafa kynslóðir á undan gert? Kynslóðir á undan hafa unnið sig út úr kreppum og komist yfir þær. Ljóst er að við þurfum fleiri aðila í nýsköpun! Fleiri aðila sem búa til nýskapandi lausnir! Öll þurfum við að taka þetta til okkar, sérstaklega á þetta við konur. Í skýrslu frá 2019 þar sem Reykjavík economics vann fyrir Íslandsbanka er sagt frá að helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 16 árum. Hlutfall þeirra hefur þó hækkað nokkuð, en ekki nóg. Í skýrslunni segir frá að einkaleyfisskráningar eru nokkuð í sókn en við stöndum þó langt að baki Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi í þeim efnum, nýjar tölur þarf þó að skoða, miðað við ástandið síðustu mánuði. Í skýrslunni kemur fram að einungis 18% útflutningstekna eiga uppruna sinn utan sjávarútvegs, útflutnings iðnaðarvara og ferðaþjónustu. Ljóst er miðað við ástand núna þurfum við að hækka það hlutfall verulega. Jú við þurfum að spýta í lófana, taka umhverfis- og veiruvána föstum tökum, haustið verður erfitt. Þessa dagana fer fram nýsköpunarkeppni gagnaþon, þar sem leitað er af nýskapandi lausnum fyrir umhverfið. Margar stofnanir hafa opnað gögn sín, taktu þér tíma, kannaðu hvað þessi nýsköpunarkeppni snýst um. Skráðu þig, tengdu þig við fleiri í nýsköpunarumhverfinu. Leið til að efla tengslanetið. Með þátttöku gætir þú lært eitthvað nýtt, gætir unnið til verðlauna, gætir stofnað nýtt fyrirtæki. Þetta gæti leitt til einhverrar nýrrar vegferðar til framtíðar. Allar nánari upplýsingar eru að finna á hakkathon.island.is. Þú getur skráð þig til leiks til 16. ágúst. Það sakar ekki að taka skrefið og skrá sig! Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar