Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 11:00 Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, var ekki hrifinn af tveimur leikhléum Baldurs Þórs Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls, í tapinu fyrir Keflavík, 95-84, í gær. Baldur reyndi að vekja sína menn með þrumuræðum sem innihéldu vænan skerf af blótsyrðum. „Án gríns strákar, hvað var ég að horfa á?“ spurði Teitur forviða í þætti gærkvöldsins eftir að hafa horft aftur á leikhléin. „Mér finnst þetta bjánalegt. Þetta er leikur í deild í janúar og þú ert hársbreidd frá heilablóðfalli, taugaáfalli og öllum pakkanum.“ Teitur segir að svona aðferð virki ekki til lengri tíma. „Þetta virkar aldrei aftur á leikmenn, að öskra svona á þá, fullorðna menn. Það voru allir hættir að hlusta á hann,“ sagði Teitur. „Þetta virkar kannski einu sinni. En að öskra svona á fullorðna menn trekk í trekk. Ég myndi frekar labba út heldur en að láta tala svona við mig. Geymdu þetta fyrir bikarúrslitaleik eða úrslitakeppni þegar þú ætlar virkilega að tosa eitthvað upp úr hattinum.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00 Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, var ekki hrifinn af tveimur leikhléum Baldurs Þórs Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls, í tapinu fyrir Keflavík, 95-84, í gær. Baldur reyndi að vekja sína menn með þrumuræðum sem innihéldu vænan skerf af blótsyrðum. „Án gríns strákar, hvað var ég að horfa á?“ spurði Teitur forviða í þætti gærkvöldsins eftir að hafa horft aftur á leikhléin. „Mér finnst þetta bjánalegt. Þetta er leikur í deild í janúar og þú ert hársbreidd frá heilablóðfalli, taugaáfalli og öllum pakkanum.“ Teitur segir að svona aðferð virki ekki til lengri tíma. „Þetta virkar aldrei aftur á leikmenn, að öskra svona á þá, fullorðna menn. Það voru allir hættir að hlusta á hann,“ sagði Teitur. „Þetta virkar kannski einu sinni. En að öskra svona á fullorðna menn trekk í trekk. Ég myndi frekar labba út heldur en að láta tala svona við mig. Geymdu þetta fyrir bikarúrslitaleik eða úrslitakeppni þegar þú ætlar virkilega að tosa eitthvað upp úr hattinum.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00 Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00
Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00