Fowler og Scheffler efstir en Finau jafnaði sitt eigið met Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 10:00 Finau spilaði stórkostlegt golf í gær. vísir/getty Rickie Fowler og Scottie Scheffler eru jafnir í efsta sætinu á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Þeir spiluðu báðir á 65 höggum fyrsta daginn og endurtóku svo leikinn í gærkvöldi er báðir spiluðu á 64 höggu, eða samanlagt á fimmtán höggum undir pari. Through 36 holes of @theamexgolf: 1. @RickieFowler (-15) 1. Scottie Scheffler 3. @andrewlgolf (-14) 4. @tonyfinaugolf (-13) 5. @BudCauley (-12) Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/ateYpetmK6— PGA TOUR (@PGATOUR) January 18, 2020 Í 3. Sætinu er svo Andrew Landry en hann er einungis höggi á eftir Fowler og Scheffler. Þar á eftir koma Tony Finau (-13) en hann gerði sér lítið fyrir og spilaði á tíu höggum undir pari í dag. Hann jafnaði sitt met á PGA túrnum með spilamennskunni en hann á best spilamennsku upp á 62 högg á PGA mótum. Bud Cauley er fimmti á tólf höggum undir pari og svo koma sex kylfingar á ellefu höggum undir pari. To tie the course record at PGA West (Tournament).@tonyfinaugolf is two back heading into the third round.#QuickHitspic.twitter.com/IlKXrBiziU— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni í dag en útsendingin hefst klukkan 21.00. That almost went in. Scottie Scheffler is tied for the 36-hole lead at @theamexgolf. #QuickHitspic.twitter.com/CrMTASFPab— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Golf Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Rickie Fowler og Scottie Scheffler eru jafnir í efsta sætinu á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Þeir spiluðu báðir á 65 höggum fyrsta daginn og endurtóku svo leikinn í gærkvöldi er báðir spiluðu á 64 höggu, eða samanlagt á fimmtán höggum undir pari. Through 36 holes of @theamexgolf: 1. @RickieFowler (-15) 1. Scottie Scheffler 3. @andrewlgolf (-14) 4. @tonyfinaugolf (-13) 5. @BudCauley (-12) Full leaderboard: https://t.co/vZk1d8dmgTpic.twitter.com/ateYpetmK6— PGA TOUR (@PGATOUR) January 18, 2020 Í 3. Sætinu er svo Andrew Landry en hann er einungis höggi á eftir Fowler og Scheffler. Þar á eftir koma Tony Finau (-13) en hann gerði sér lítið fyrir og spilaði á tíu höggum undir pari í dag. Hann jafnaði sitt met á PGA túrnum með spilamennskunni en hann á best spilamennsku upp á 62 högg á PGA mótum. Bud Cauley er fimmti á tólf höggum undir pari og svo koma sex kylfingar á ellefu höggum undir pari. To tie the course record at PGA West (Tournament).@tonyfinaugolf is two back heading into the third round.#QuickHitspic.twitter.com/IlKXrBiziU— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020 Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni í dag en útsendingin hefst klukkan 21.00. That almost went in. Scottie Scheffler is tied for the 36-hole lead at @theamexgolf. #QuickHitspic.twitter.com/CrMTASFPab— PGA TOUR (@PGATOUR) January 17, 2020
Golf Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira