Spánverjar skoruðu hvað eftir annað í tómt mark í auðveldum sigri á Tékkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 16:34 Spánverjinn Jorge Maqueda brýst í gegnum tékknesku vörnina í dag. Getty/Martin Rose Evrópumeistarar Spánverja unnu sex marka sigur á Tékkum, 31-25, í fyrsta leik sínum í milliriðli en keppni í hinum milliriðlinum hófst í Vínarborg í kvöld. Ángel Fernández og Alex Dujshebaev voru markahæstur í spænska liðinu með fimm mörk hvor en Gonzalo Pérez de Vargas markvörðurinn var valinn besti leikmaður vallarins. Vargas varði vel frá Tékkum og skoraði líka eitt mark sjálfur. Spænska liðið spilaði frábæra vörn og refsaði Tékkunum hvað eftir annað með því að skora í tómt markið í hraðaupphlaupum. Tékkar bitu aðeins frá sér og komust í 8-7 eftir fimm mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik. Spánverjar svöruðu með fjórum mörkum í röð og voru síðan komnir með fimm marka forystu, 14-9, fyrir hálfleik. Í hálfleik voru fimm leikmenn markahæstir í spænska liðinu með tvö mörk hver. Spánverjar voru sex mörkum yfir eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik, 20-14, en þá kom annar góður sprettur Tékka sem skoruðu þrjú mörk í röð. Það dugði þó skammt og Spánverjar tóku endanlega öll völl eftir tvö mörk í röð yfir allan völlinn. Spánverjar komust mest tíu mörkum yfir en Tékkar lögðuðu stöðuna með því að skora sex af átta síðustu mörk leiksins. Spænska liðið vann sinn riðil og kom því með tvö stig inn í milliriðilinn. Liðið er því áfram með fullt hús á toppnum en tveir leikir riðilsins fara fram seinna í dag. Þar mætast meðal annars Króatar og Austurríkismenn sem komu með tvö stig inn í milliriðilinn eins og Spánverjar. Lokaleikur riðilsins í dag er síðan á milli Þjóðverja og Hvít-Rússa. EM 2020 í handbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Evrópumeistarar Spánverja unnu sex marka sigur á Tékkum, 31-25, í fyrsta leik sínum í milliriðli en keppni í hinum milliriðlinum hófst í Vínarborg í kvöld. Ángel Fernández og Alex Dujshebaev voru markahæstur í spænska liðinu með fimm mörk hvor en Gonzalo Pérez de Vargas markvörðurinn var valinn besti leikmaður vallarins. Vargas varði vel frá Tékkum og skoraði líka eitt mark sjálfur. Spænska liðið spilaði frábæra vörn og refsaði Tékkunum hvað eftir annað með því að skora í tómt markið í hraðaupphlaupum. Tékkar bitu aðeins frá sér og komust í 8-7 eftir fimm mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik. Spánverjar svöruðu með fjórum mörkum í röð og voru síðan komnir með fimm marka forystu, 14-9, fyrir hálfleik. Í hálfleik voru fimm leikmenn markahæstir í spænska liðinu með tvö mörk hver. Spánverjar voru sex mörkum yfir eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik, 20-14, en þá kom annar góður sprettur Tékka sem skoruðu þrjú mörk í röð. Það dugði þó skammt og Spánverjar tóku endanlega öll völl eftir tvö mörk í röð yfir allan völlinn. Spánverjar komust mest tíu mörkum yfir en Tékkar lögðuðu stöðuna með því að skora sex af átta síðustu mörk leiksins. Spænska liðið vann sinn riðil og kom því með tvö stig inn í milliriðilinn. Liðið er því áfram með fullt hús á toppnum en tveir leikir riðilsins fara fram seinna í dag. Þar mætast meðal annars Króatar og Austurríkismenn sem komu með tvö stig inn í milliriðilinn eins og Spánverjar. Lokaleikur riðilsins í dag er síðan á milli Þjóðverja og Hvít-Rússa.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti