Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2020 20:54 Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu. vísir/getty Heims- og Ólympíumeistarar Dana gerðu jafntefli við Ungverja, 24-24, í seinni leik dagsins í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Úrslitin þýða að Íslendingar eru komnir áfram í milliriðil. Til að komast áfram þurfa Danir að vinna Rússa á miðvikudaginn og treysta á að Íslendingar vinni Ungverja. Jafntefli dugir Ungverjalandi hins vegar til að komast áfram í milliriðla. Ungverjar leiddu allan nær tímann í leiknum og Danir komust aðeins einu sinni yfir í leiknum, 24-23. Zoltan Zsita skoraði jöfnunarmark Ungverjalands þegar ein og hálf mínúta var eftir. Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu og varði 20 skot (45%) og Danir geta öðrum fremur þakkað honum stigið. Zsolt Balogh var markahæstur Ungverja með sjö mörk. Magnus Bramming skoraði sex mörk fyrir Dani. Hollensku strákarnir hans Erlings Richardssonar áttu litla möguleika gegn Evrópumeisturum Spánar í C-riðli og töpuðu, 25-36. Spánn vann riðilinn og fer með tvö stig í milliriðil. Holland er hins vegar úr leik. Hollendingar töpuðu tveimur leikjum og unnu einn. Það var jafnframt fyrsti sigur Hollendinga á EM frá upphafi. Króatar unnu Serba, 21-24, í A-riðli. Króatía vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og fer með tvö stig í milliriðil. Serbía tapaði öllum leikjum sínum og er á heimleið. EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira
Heims- og Ólympíumeistarar Dana gerðu jafntefli við Ungverja, 24-24, í seinni leik dagsins í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Úrslitin þýða að Íslendingar eru komnir áfram í milliriðil. Til að komast áfram þurfa Danir að vinna Rússa á miðvikudaginn og treysta á að Íslendingar vinni Ungverja. Jafntefli dugir Ungverjalandi hins vegar til að komast áfram í milliriðla. Ungverjar leiddu allan nær tímann í leiknum og Danir komust aðeins einu sinni yfir í leiknum, 24-23. Zoltan Zsita skoraði jöfnunarmark Ungverjalands þegar ein og hálf mínúta var eftir. Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu og varði 20 skot (45%) og Danir geta öðrum fremur þakkað honum stigið. Zsolt Balogh var markahæstur Ungverja með sjö mörk. Magnus Bramming skoraði sex mörk fyrir Dani. Hollensku strákarnir hans Erlings Richardssonar áttu litla möguleika gegn Evrópumeisturum Spánar í C-riðli og töpuðu, 25-36. Spánn vann riðilinn og fer með tvö stig í milliriðil. Holland er hins vegar úr leik. Hollendingar töpuðu tveimur leikjum og unnu einn. Það var jafnframt fyrsti sigur Hollendinga á EM frá upphafi. Króatar unnu Serba, 21-24, í A-riðli. Króatía vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og fer með tvö stig í milliriðil. Serbía tapaði öllum leikjum sínum og er á heimleið.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira