Búið er að opna á umferð um Reykjanesbraut. Vegagerðin varar þó við því að enn er hálka og skafrenningur á brautinni. Henni var lokað í kvöld vegna ófærðar og vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við álverið í Straumsvík.
Reykjanesbraut: Búið er að opna veginn, hálka og skafrenningur er á leiðinni. #færðin #lokað
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 13, 2020