Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 18:59 Úr leiknum í kvöld. vísir/getty Portúgal gerði sér lítið fyrir og skellti Frökkum, 28-25, í fyrsta leik D-riðilsins á EM í handbolta en riðillin fer fram í Þrándheimi í Noregi. Í riðlinum eru einnig Norðmenn og Bosnía og Hersegóvína en þau mætast í kvöld. Flestir bjuggust við því að margfaldir meistarar Frakka myndu eiga auðvelt verkefni fyrir höndum en svo var alls ekki. Er um tíu mínútur voru eftir leiddu Portúgalar með þremur mörkum, 22-19, en þá skoruðu Frakkarnir þrjú mörk í röð. Portúgalar tóku þá leikhlé og náðu vopnum sínum á ný. Frakkarnir fengu tvær brottvísanir á lokamínútunum og Portúgalarnir hirtu stigin tvö með 28-25 sigri. RESULT: What a performance by @AndebolPortugal ! Showing immense belief in themselves, they beat @FRAHandball 28:25 in Trondheim. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GAZehNul3M— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Dika Mem var markahæstur í liði Frakka með fimm mörk en Diogo Branquinho var markahæstur hjá Portúgal, einnig með fimm mörk. Austurríki vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 32-29, en Tékkarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. FULL-TIME: The crowd in Vienna go wild as @HandballAustria beat #CzechRepublic 32:29!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4v2T8yV9wH— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Norður-Makedónía og Úkraína eru einnig í B-riðlinum. Slóvenía vann svo þriggja marka sigur á Pólverjum í F-riðlinum en lokatölur urðu 26-23 eftir að Slóvenar voru 13-11 yfir í hálfleik. Borut Mackovsek og Blaz Blagotinsek voru markahæstir í liði Slóvena með fimm mörk en Arkadiusz Moryto skoraði átta fyrir Pólverja. Sviss og Svíþjóð eru einnig í F-riðlinum sem fer fram í Stokkhólmi.Úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-23 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Portúgal gerði sér lítið fyrir og skellti Frökkum, 28-25, í fyrsta leik D-riðilsins á EM í handbolta en riðillin fer fram í Þrándheimi í Noregi. Í riðlinum eru einnig Norðmenn og Bosnía og Hersegóvína en þau mætast í kvöld. Flestir bjuggust við því að margfaldir meistarar Frakka myndu eiga auðvelt verkefni fyrir höndum en svo var alls ekki. Er um tíu mínútur voru eftir leiddu Portúgalar með þremur mörkum, 22-19, en þá skoruðu Frakkarnir þrjú mörk í röð. Portúgalar tóku þá leikhlé og náðu vopnum sínum á ný. Frakkarnir fengu tvær brottvísanir á lokamínútunum og Portúgalarnir hirtu stigin tvö með 28-25 sigri. RESULT: What a performance by @AndebolPortugal ! Showing immense belief in themselves, they beat @FRAHandball 28:25 in Trondheim. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GAZehNul3M— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Dika Mem var markahæstur í liði Frakka með fimm mörk en Diogo Branquinho var markahæstur hjá Portúgal, einnig með fimm mörk. Austurríki vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 32-29, en Tékkarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. FULL-TIME: The crowd in Vienna go wild as @HandballAustria beat #CzechRepublic 32:29!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4v2T8yV9wH— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Norður-Makedónía og Úkraína eru einnig í B-riðlinum. Slóvenía vann svo þriggja marka sigur á Pólverjum í F-riðlinum en lokatölur urðu 26-23 eftir að Slóvenar voru 13-11 yfir í hálfleik. Borut Mackovsek og Blaz Blagotinsek voru markahæstir í liði Slóvena með fimm mörk en Arkadiusz Moryto skoraði átta fyrir Pólverja. Sviss og Svíþjóð eru einnig í F-riðlinum sem fer fram í Stokkhólmi.Úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-23 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23
EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira