Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2020 20:50 Logi fer sáttur að sofa í kvöld eftir sigur sinna manna á KR. mynd/stöð 2 Logi Ólafsson - þjálfari í liðs FH í Pepsi Max deild karla í fótbolta - var eðlilega sáttur með 2-1 sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Frostaskjóli er íslenski boltinn snéri aftur eftir nokkurra daga hlé vegna kórónufaraldursins. Leikskipulag FH gekk fullkomlega upp og skilaði góðum sigri á erkifjendum FH í KR. „Þetta er fyrst og fremst ánægja og gleði að hafa sigrað þetta sterka lið hér á heimavelli. Það hefur ekki hver sem er komið hingað og gert það. Við erum bara mjög ánægðir, það er fyrst og fremst það sem situr eftir,“ sagði Logi sáttur að leik loknum. Gefur sigur kvöldsins FH-ingum aukna trú fyrir komandi verkefni? „Klárlega. Svona verkefni sem skilar sigrar skilar alltaf einhverju til framhaldsins, það er alveg ljóst. Eftir að við Eiður [Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari FH] byrjuðum höfum við fengið það sem menn vilja kalla léttari mótherja og aldrei lent í alvöru prófi að mati sumra en þetta var allavega alvöru próf.“ „Hann leysir allar þessar stöður. Hann getur verið í öllum þessum fremstu stöðum og inn á miðjunni líka. Það er mikill styrkur að vera með mann sem getur leyst meira en eina stöðu á vellinum,“ sagði Logi um frammistöðu Þóris Jóhanns Helgasonar á Meistaravöllum í dag. Þórir Jóhann lagði upp bæði mörk FH í leiknum. Það fyrra á meðan hann lék á vinstri vængnum og það síðara er hann lék á þeim hægri. „Við notuðum þetta hlé til að reyna bæta líkamlegt atgervi og líður okkur eins og það hafi tekist. Okkur hefur legið á hálsi fyrir að vera ekki nógu sterkir í lok leikjanna, við vildum bæta það og það fannst mér skila sér í dag,“ sagði Logi að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Logi Ólafsson - þjálfari í liðs FH í Pepsi Max deild karla í fótbolta - var eðlilega sáttur með 2-1 sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Frostaskjóli er íslenski boltinn snéri aftur eftir nokkurra daga hlé vegna kórónufaraldursins. Leikskipulag FH gekk fullkomlega upp og skilaði góðum sigri á erkifjendum FH í KR. „Þetta er fyrst og fremst ánægja og gleði að hafa sigrað þetta sterka lið hér á heimavelli. Það hefur ekki hver sem er komið hingað og gert það. Við erum bara mjög ánægðir, það er fyrst og fremst það sem situr eftir,“ sagði Logi sáttur að leik loknum. Gefur sigur kvöldsins FH-ingum aukna trú fyrir komandi verkefni? „Klárlega. Svona verkefni sem skilar sigrar skilar alltaf einhverju til framhaldsins, það er alveg ljóst. Eftir að við Eiður [Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari FH] byrjuðum höfum við fengið það sem menn vilja kalla léttari mótherja og aldrei lent í alvöru prófi að mati sumra en þetta var allavega alvöru próf.“ „Hann leysir allar þessar stöður. Hann getur verið í öllum þessum fremstu stöðum og inn á miðjunni líka. Það er mikill styrkur að vera með mann sem getur leyst meira en eina stöðu á vellinum,“ sagði Logi um frammistöðu Þóris Jóhanns Helgasonar á Meistaravöllum í dag. Þórir Jóhann lagði upp bæði mörk FH í leiknum. Það fyrra á meðan hann lék á vinstri vængnum og það síðara er hann lék á þeim hægri. „Við notuðum þetta hlé til að reyna bæta líkamlegt atgervi og líður okkur eins og það hafi tekist. Okkur hefur legið á hálsi fyrir að vera ekki nógu sterkir í lok leikjanna, við vildum bæta það og það fannst mér skila sér í dag,“ sagði Logi að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira