Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 08:30 Ungverska línutröllið Bence Bánhidi reyndist Íslendingum afar erfiður á EM. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 svíði sárt. Ísland tapaði, 18-24, og fór þar af leiðandi án stiga í milliriðli. Tapið hafði líka mikil áhrif á möguleika Íslands á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. „Það sárasta er leikurinn á móti Ungverjum. Við byrjuðum afskaplega vel og vorum 12-7 yfir þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Þetta leit mjög vel út, vörnin var frábær og við keyrðum hraðaupphlaup á þá,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „Þeir skoruðu svo tvö mörk á stuttum tíma. Ef þú getur farið með fimm marka forystu inn í hálfleik gerirðu það. Reynslumestu liðin gera það.“ Staðan í hálfleik var 12-9, Íslandi í vil, en í seinni hálfleik var Ungverjaland sterkari og vann á endanum sex marka sigur, 18-24. Íslendingar skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik. „Þrátt fyrir að vera ekki að spila neitt sérstaklega vel vorum við inni í leiknum þegar tólf mínútur voru eftir. Okkur tókst afar illa upp í sókninni, það er að segja við misnotuðum alltof mikið af færum. Markvörður Ungverja [Roland Mikler] varði dauðafæri frá okkur,“ sagði Guðmundur. „Það kom upp ákveðin örvænting í liðinu og pirringur. Tilfinningin var að við værum að afhenda þeim þetta. Þessi leikur var það versta við þessa keppni. Hann sat í mér, og örugglega leikmönnunum, og kostaði okkur á endanum mjög mikið.“ Klippa: Tapið gegn Ungverjum það versta við EM EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 svíði sárt. Ísland tapaði, 18-24, og fór þar af leiðandi án stiga í milliriðli. Tapið hafði líka mikil áhrif á möguleika Íslands á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. „Það sárasta er leikurinn á móti Ungverjum. Við byrjuðum afskaplega vel og vorum 12-7 yfir þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Þetta leit mjög vel út, vörnin var frábær og við keyrðum hraðaupphlaup á þá,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „Þeir skoruðu svo tvö mörk á stuttum tíma. Ef þú getur farið með fimm marka forystu inn í hálfleik gerirðu það. Reynslumestu liðin gera það.“ Staðan í hálfleik var 12-9, Íslandi í vil, en í seinni hálfleik var Ungverjaland sterkari og vann á endanum sex marka sigur, 18-24. Íslendingar skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik. „Þrátt fyrir að vera ekki að spila neitt sérstaklega vel vorum við inni í leiknum þegar tólf mínútur voru eftir. Okkur tókst afar illa upp í sókninni, það er að segja við misnotuðum alltof mikið af færum. Markvörður Ungverja [Roland Mikler] varði dauðafæri frá okkur,“ sagði Guðmundur. „Það kom upp ákveðin örvænting í liðinu og pirringur. Tilfinningin var að við værum að afhenda þeim þetta. Þessi leikur var það versta við þessa keppni. Hann sat í mér, og örugglega leikmönnunum, og kostaði okkur á endanum mjög mikið.“ Klippa: Tapið gegn Ungverjum það versta við EM
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00