Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 26. janúar 2020 12:31 Halldór Halldórsson, stjórnarmaður í ofanflóðasjóði. Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Rætt var um málefni ofanflóðasjóðs á Sprengisandi í morgun. Þar gagnrýndi Halldór Halldórsson stjórnarmaður í ofanflóðasjóðs harðlega að ríkistjórnin hefði skipað sérstaka nefnd til að fara yfir málefni ofanflóðasjóðs. „Já, það er nefndin sem á að yfir hvernig fjármunum verði varið. Ég skil ekki þessa nefnd. Af hverju fengum við ekki bara tölvupóst í ofanflóðasjóði, við hefðum getað prentað út skjalið sem við erum að vinna með,“ sagði Halldór. „Þetta liggur alveg ljóst fyrir. Það liggur alveg ljóst fyrir hvaða verkefni bíða, hvaða verkefni eru eftir, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á morgun, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á næsta ári og svo restina 2022. Nefndin getur bara fengið útprentun og þá er hennar vinnu lokið. Ég skil ekki, þetta lýsir einhverri ákvarðanafælni.“ Halldór sagði að stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að snjóflóðavörnum. „Húseigendur á Íslandi eru að borga tæpa þrjá milljarða á ári í ofanflóðasjóð en það bara verið að nýta einn milljarð á ári og búið að vera þannig í ansi mörg ár. Ég held þetta sé „þetta reddast-hugarfarið“, kæruleysi og gleymska sem hefur orðið þess valdandi að það er ekki verið að nýta þessa fjármuni. Ástæðan er ekki þekkingarskortur á Íslandi,“ sagði Halldór. „Það er bara ein ástæða fyrir þessu og hún er sú að Alþingi og ríkisstjórn hafa verið með „þetta-reddast hugarfarið. En þetta reddast ekki neitt.“ Efnahagsmál Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03 Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13 Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Rætt var um málefni ofanflóðasjóðs á Sprengisandi í morgun. Þar gagnrýndi Halldór Halldórsson stjórnarmaður í ofanflóðasjóðs harðlega að ríkistjórnin hefði skipað sérstaka nefnd til að fara yfir málefni ofanflóðasjóðs. „Já, það er nefndin sem á að yfir hvernig fjármunum verði varið. Ég skil ekki þessa nefnd. Af hverju fengum við ekki bara tölvupóst í ofanflóðasjóði, við hefðum getað prentað út skjalið sem við erum að vinna með,“ sagði Halldór. „Þetta liggur alveg ljóst fyrir. Það liggur alveg ljóst fyrir hvaða verkefni bíða, hvaða verkefni eru eftir, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á morgun, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á næsta ári og svo restina 2022. Nefndin getur bara fengið útprentun og þá er hennar vinnu lokið. Ég skil ekki, þetta lýsir einhverri ákvarðanafælni.“ Halldór sagði að stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að snjóflóðavörnum. „Húseigendur á Íslandi eru að borga tæpa þrjá milljarða á ári í ofanflóðasjóð en það bara verið að nýta einn milljarð á ári og búið að vera þannig í ansi mörg ár. Ég held þetta sé „þetta reddast-hugarfarið“, kæruleysi og gleymska sem hefur orðið þess valdandi að það er ekki verið að nýta þessa fjármuni. Ástæðan er ekki þekkingarskortur á Íslandi,“ sagði Halldór. „Það er bara ein ástæða fyrir þessu og hún er sú að Alþingi og ríkisstjórn hafa verið með „þetta-reddast hugarfarið. En þetta reddast ekki neitt.“
Efnahagsmál Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03 Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13 Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03
Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13
Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent