Stöðvaður á forgangsakrein með beinagrind um borð Eiður Þór Árnason skrifar 26. janúar 2020 10:30 Farþeginn tjáði sig ekki um málið. Vísir/AP Segja má að ökumaður í Arizonaríki í Bandaríkjunum hafi verið stöðvaður fyrir undarlegar sakir nú á dögunum þegar hann var gripinn með forláta beinagrind úr plasti í einu farþegasætanna. Athygli vakti að beinagrindin bar höfuðfat og klæði en umræddur bílstjóri var einn í bílnum þegar hann var stöðvaður á sérstakri forgangsakrein einungis ætlaðri bifreiðum með farþega um borð. Tilraun hans til þess að komast fram hjá þeirri reglu gekk þó ekki betur en svo að hann var staðinn að verki og sektaður fyrir athæfið þegar lögregla tók eftir beinagrindinni sem var bundin við sætið með gulu reipi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ökumenn í Arizona reyna að komast upp með að keyra á umræddri forgangsakrein í óleyfi. Í apríl síðastliðnum var karlmaður til að mynda stöðvaður fyrir að reyna að dulbúa gínu sem farþega með derhúfu og sólgleraugum. Think you can use the HOV lane with Skeletor riding shotgun? You're dead wrong! One of our motor troopers cited the 62-year-old male driver for HOV & window tint violations on SR-101 near Apache Blvd this morning. #NiceTry #YoureNotHeMan #AZTroopers pic.twitter.com/wQYY831mNY— Dept. Public Safety (@Arizona_DPS) January 23, 2020 Bandaríkin Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Segja má að ökumaður í Arizonaríki í Bandaríkjunum hafi verið stöðvaður fyrir undarlegar sakir nú á dögunum þegar hann var gripinn með forláta beinagrind úr plasti í einu farþegasætanna. Athygli vakti að beinagrindin bar höfuðfat og klæði en umræddur bílstjóri var einn í bílnum þegar hann var stöðvaður á sérstakri forgangsakrein einungis ætlaðri bifreiðum með farþega um borð. Tilraun hans til þess að komast fram hjá þeirri reglu gekk þó ekki betur en svo að hann var staðinn að verki og sektaður fyrir athæfið þegar lögregla tók eftir beinagrindinni sem var bundin við sætið með gulu reipi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ökumenn í Arizona reyna að komast upp með að keyra á umræddri forgangsakrein í óleyfi. Í apríl síðastliðnum var karlmaður til að mynda stöðvaður fyrir að reyna að dulbúa gínu sem farþega með derhúfu og sólgleraugum. Think you can use the HOV lane with Skeletor riding shotgun? You're dead wrong! One of our motor troopers cited the 62-year-old male driver for HOV & window tint violations on SR-101 near Apache Blvd this morning. #NiceTry #YoureNotHeMan #AZTroopers pic.twitter.com/wQYY831mNY— Dept. Public Safety (@Arizona_DPS) January 23, 2020
Bandaríkin Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira