Gamlir plastpokar vekja upp minningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2020 23:30 Margir sakna Blás Ópals. Vísir/Tryggvi Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“ Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“
Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira