Guðmundur landsliðsþjálfari: Þetta er óásættanlegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 15:45 Guðmundur Guðmundsson fékk ekki langan tíma til að undirbúa strákana okkar fyrir Svíaleikinn og strákarnir fengu lítinn tíma til að ná úr sér þreytunni eftir sjötta leik sinn á EM. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Ekstra blaðið í Danmörku fjallar um óánægju handboltamanna með leikjafyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta þar sem spilað er mjög þétt. Það er sérstaklega lokaumferðin sem fer fyrir brjóstið á mörgum og þá sérstaklega íslenska landsliðsþjálfaranum, Guðmundi Guðmundssyni. Danska sjónvarpsstöðin TV2 Sport talaði við Guðmund eftir tapleikinn á móti Noregi í gær og þá um leikjafyrirkomulag mótsins. Guðmundur skilur ekki hvernig menn hjá evrópska sambandinu hafi getað sett þetta svona upp. Það eru aðeins 26 tímar á milli leikja íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Svía í kvöld en Spánverjum fengu aftur á móti meira en tvo sólarhringa fyrir sinn síðasta leik í milliriðlinum. „Ég er ekki ánægður með það að sjöundi leikurinn okkar á mótinu sé spilaður daginn eftir okkar sjötta leik. Við fáum ekki hvíldardag og það er óásættanlegt í handboltaheiminum að þurfa að spila tvo daga í röð. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Guðmundur við TV2 Sport en Ekstra blaðið segir frá. Leikir sex og sjö í íslenska milliriðlinum fara fram dag eftir dag en það var ekki þannig í hinum milliriðlinum þar sem keppni lýkur líka í dag. Þar fengu liðin alltaf hvíldardag á milli leikja sinna. Ekstrablaðið ræðir einnig við Morten Henriksen íþróttastjóra danska handboltasambandsins. „Þetta er ekki hundrað prósent sanngjarnt en það er erfitt að hafa þetta hundrað prósent sanngjarnt. Hér bætist einnig við að nokkrar þjóðir hafa verið að ferðast á milli staða og þá fengu heimaþjóðirnar að byrja mótið degi fyrr. Það er erfitt að skipuleggja þetta og við erum háð áhorfendum og sjónvarpsstöðvunum,“ sagði Morten Henriksen. „Þetta er ekki að koma upp í fyrsta sinn þótt að þetta hafi verið meira vandamál á heimsmeistaramótinu. Nú hefur hins vegar Alþjóðahandboltasambandið ákveðið að það verði alltaf af vera einn hvíldardagur á milli leikja sem er mjög athyglisverð regla,“ sagði Morten Henriksen. Það má lesa meira um þetta hér. EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Ekstra blaðið í Danmörku fjallar um óánægju handboltamanna með leikjafyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta þar sem spilað er mjög þétt. Það er sérstaklega lokaumferðin sem fer fyrir brjóstið á mörgum og þá sérstaklega íslenska landsliðsþjálfaranum, Guðmundi Guðmundssyni. Danska sjónvarpsstöðin TV2 Sport talaði við Guðmund eftir tapleikinn á móti Noregi í gær og þá um leikjafyrirkomulag mótsins. Guðmundur skilur ekki hvernig menn hjá evrópska sambandinu hafi getað sett þetta svona upp. Það eru aðeins 26 tímar á milli leikja íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Svía í kvöld en Spánverjum fengu aftur á móti meira en tvo sólarhringa fyrir sinn síðasta leik í milliriðlinum. „Ég er ekki ánægður með það að sjöundi leikurinn okkar á mótinu sé spilaður daginn eftir okkar sjötta leik. Við fáum ekki hvíldardag og það er óásættanlegt í handboltaheiminum að þurfa að spila tvo daga í röð. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Guðmundur við TV2 Sport en Ekstra blaðið segir frá. Leikir sex og sjö í íslenska milliriðlinum fara fram dag eftir dag en það var ekki þannig í hinum milliriðlinum þar sem keppni lýkur líka í dag. Þar fengu liðin alltaf hvíldardag á milli leikja sinna. Ekstrablaðið ræðir einnig við Morten Henriksen íþróttastjóra danska handboltasambandsins. „Þetta er ekki hundrað prósent sanngjarnt en það er erfitt að hafa þetta hundrað prósent sanngjarnt. Hér bætist einnig við að nokkrar þjóðir hafa verið að ferðast á milli staða og þá fengu heimaþjóðirnar að byrja mótið degi fyrr. Það er erfitt að skipuleggja þetta og við erum háð áhorfendum og sjónvarpsstöðvunum,“ sagði Morten Henriksen. „Þetta er ekki að koma upp í fyrsta sinn þótt að þetta hafi verið meira vandamál á heimsmeistaramótinu. Nú hefur hins vegar Alþjóðahandboltasambandið ákveðið að það verði alltaf af vera einn hvíldardagur á milli leikja sem er mjög athyglisverð regla,“ sagði Morten Henriksen. Það má lesa meira um þetta hér.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira