Einn helsti handboltaspekingurinn hrósar „ungu byssunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 15:30 Haukur Þrastarson í leiknum gegn Noregi í gær. vísir/epa Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30
Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30
Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00
Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30
Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45