Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 09:30 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. Ísland mætir Svíþjóð í dag en þetta verður síðasti leikur Íslands í milliriðlinum og þar af leiðandi síðasti leikur liðsins á mótinu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Guðmund eftir leikinn í gær gegn Noregi og spurði hann út í Svíaleikinn og hvernig hann myndi ná mönnum upp á tærnar. „Ég mun ræða byrjunina á leiknum við strákanna en að öðru leyti er ekki tími fyrir neitt volæði. Við þurfum nú að safna kröftum fyrir leikinn gegn Svíum og fara í þennan leik gegn Svíum með allt sem við eigum.“ Það sauð á Guðmundi í leikslok.https://t.co/VRranweF0I— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 21, 2020 Einungis sólarhringur er á milli leikja og Guðmundur segir að þjálfararnir séu nú þegar búnir að greina Svíana. „Við erum búnir að greina þá alveg. Við erum með það á hreinu en tíminn fer bara í það að safna kröftum og leggja fram okkar áætlanir og setja fram ákveðinn sáttmála hvernig við ætlum að fara í þennan leik.“ „Það er það sem ég vil gera fyrir þennan leik svo við séum allir á sömu blaðsíðu þegar leikurinn hefst á morgun.“ Guðmundur vill að menn skilji líf og sál eftir á vellinum í kvöld. „Ég vil fá allt í þennan leik á morgun (innsk. blm. í kvöld),“ sagði Guðmundur. Vísir mun, eins og allt mótið, fylgjast vel með leik dagsins og gera honum góð skil. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. 21. janúar 2020 19:03 Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Norskt kjaftshögg en guttarnir lýstu upp daginn "Þessi byrjun var okkur til skammar,“ sagði foxillur Guðmundur Guðmundsson við mig eftir leikinn gegn Noregi áðan sem tapaðist, 31-28. Einu sinni sem oftar hitti landsliðsþjálfarinn naglann á höfuðið þar. 21. janúar 2020 20:00 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. Ísland mætir Svíþjóð í dag en þetta verður síðasti leikur Íslands í milliriðlinum og þar af leiðandi síðasti leikur liðsins á mótinu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Guðmund eftir leikinn í gær gegn Noregi og spurði hann út í Svíaleikinn og hvernig hann myndi ná mönnum upp á tærnar. „Ég mun ræða byrjunina á leiknum við strákanna en að öðru leyti er ekki tími fyrir neitt volæði. Við þurfum nú að safna kröftum fyrir leikinn gegn Svíum og fara í þennan leik gegn Svíum með allt sem við eigum.“ Það sauð á Guðmundi í leikslok.https://t.co/VRranweF0I— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 21, 2020 Einungis sólarhringur er á milli leikja og Guðmundur segir að þjálfararnir séu nú þegar búnir að greina Svíana. „Við erum búnir að greina þá alveg. Við erum með það á hreinu en tíminn fer bara í það að safna kröftum og leggja fram okkar áætlanir og setja fram ákveðinn sáttmála hvernig við ætlum að fara í þennan leik.“ „Það er það sem ég vil gera fyrir þennan leik svo við séum allir á sömu blaðsíðu þegar leikurinn hefst á morgun.“ Guðmundur vill að menn skilji líf og sál eftir á vellinum í kvöld. „Ég vil fá allt í þennan leik á morgun (innsk. blm. í kvöld),“ sagði Guðmundur. Vísir mun, eins og allt mótið, fylgjast vel með leik dagsins og gera honum góð skil.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. 21. janúar 2020 19:03 Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Norskt kjaftshögg en guttarnir lýstu upp daginn "Þessi byrjun var okkur til skammar,“ sagði foxillur Guðmundur Guðmundsson við mig eftir leikinn gegn Noregi áðan sem tapaðist, 31-28. Einu sinni sem oftar hitti landsliðsþjálfarinn naglann á höfuðið þar. 21. janúar 2020 20:00 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. 21. janúar 2020 19:03
Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48
Uppgjör Henrys: Norskt kjaftshögg en guttarnir lýstu upp daginn "Þessi byrjun var okkur til skammar,“ sagði foxillur Guðmundur Guðmundsson við mig eftir leikinn gegn Noregi áðan sem tapaðist, 31-28. Einu sinni sem oftar hitti landsliðsþjálfarinn naglann á höfuðið þar. 21. janúar 2020 20:00
Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46
Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13