Aðalatriði að krabbamein verði langvinnur sjúkdómur en ekki bráðdrepandi Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 21. janúar 2020 20:16 Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi. Hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. Nýlega var greint frá niðurstöðu vísindamanna frá Cardiff í virtu vísindatímariti um að þeir hefðu fundið nýja tegund T-frumna til að ráðast á krabbamein. Þeir telja þessa tegund geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfrumna án þess að ráðast á þær heilbrigðu. Aðferðin hefur aðeins verið reynd á músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Gunnar Bjarni Ragnarsson, krabbameinslæknir á Landspítalanum, segir rannsóknina á algjöru byrjunarstigi. „Hversu mörgum árum get ég ekki sagt, og það er ekkert víst að þessi tiltekna aðferð eigi eftir að nýtast til meðhöndlunar á þessum algengustu krabbameinum,“ segir Gunnar. Hann hafi sjálfur unnið við sambærilegar rannsóknir fyrir tíu árum, sem hafi nýst til meðferðar gegn sjúkdómnum. Þó að langt sé í lækningu segir Gunnar að stórstígar framfarir hafi átt sér stað í krabbameinslækningum undanfarin ár, en meirihluti krabbameinsgreindra lifir lengur en 5 ár Um einn af hverjum þremur Íslendingum getur átt von á að fá krabbamein einhvern tímann á ævinni, en hins vegar eru lífslíkur um helmingi betri en þær voru á sjötta áratugnum. „Í sjálfu sér er ekki aðalatriðið að finna lækningu við krabbameini, heldur að koma krabbameini á það stig að það verði langvinnur sjúkdómur frekar en bráðdrepandi og við erum að færast nær því markmiði. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. 21. janúar 2020 07:51 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi. Hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. Nýlega var greint frá niðurstöðu vísindamanna frá Cardiff í virtu vísindatímariti um að þeir hefðu fundið nýja tegund T-frumna til að ráðast á krabbamein. Þeir telja þessa tegund geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfrumna án þess að ráðast á þær heilbrigðu. Aðferðin hefur aðeins verið reynd á músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Gunnar Bjarni Ragnarsson, krabbameinslæknir á Landspítalanum, segir rannsóknina á algjöru byrjunarstigi. „Hversu mörgum árum get ég ekki sagt, og það er ekkert víst að þessi tiltekna aðferð eigi eftir að nýtast til meðhöndlunar á þessum algengustu krabbameinum,“ segir Gunnar. Hann hafi sjálfur unnið við sambærilegar rannsóknir fyrir tíu árum, sem hafi nýst til meðferðar gegn sjúkdómnum. Þó að langt sé í lækningu segir Gunnar að stórstígar framfarir hafi átt sér stað í krabbameinslækningum undanfarin ár, en meirihluti krabbameinsgreindra lifir lengur en 5 ár Um einn af hverjum þremur Íslendingum getur átt von á að fá krabbamein einhvern tímann á ævinni, en hins vegar eru lífslíkur um helmingi betri en þær voru á sjötta áratugnum. „Í sjálfu sér er ekki aðalatriðið að finna lækningu við krabbameini, heldur að koma krabbameini á það stig að það verði langvinnur sjúkdómur frekar en bráðdrepandi og við erum að færast nær því markmiði.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. 21. janúar 2020 07:51 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. 21. janúar 2020 07:51