Aðalatriði að krabbamein verði langvinnur sjúkdómur en ekki bráðdrepandi Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 21. janúar 2020 20:16 Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi. Hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. Nýlega var greint frá niðurstöðu vísindamanna frá Cardiff í virtu vísindatímariti um að þeir hefðu fundið nýja tegund T-frumna til að ráðast á krabbamein. Þeir telja þessa tegund geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfrumna án þess að ráðast á þær heilbrigðu. Aðferðin hefur aðeins verið reynd á músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Gunnar Bjarni Ragnarsson, krabbameinslæknir á Landspítalanum, segir rannsóknina á algjöru byrjunarstigi. „Hversu mörgum árum get ég ekki sagt, og það er ekkert víst að þessi tiltekna aðferð eigi eftir að nýtast til meðhöndlunar á þessum algengustu krabbameinum,“ segir Gunnar. Hann hafi sjálfur unnið við sambærilegar rannsóknir fyrir tíu árum, sem hafi nýst til meðferðar gegn sjúkdómnum. Þó að langt sé í lækningu segir Gunnar að stórstígar framfarir hafi átt sér stað í krabbameinslækningum undanfarin ár, en meirihluti krabbameinsgreindra lifir lengur en 5 ár Um einn af hverjum þremur Íslendingum getur átt von á að fá krabbamein einhvern tímann á ævinni, en hins vegar eru lífslíkur um helmingi betri en þær voru á sjötta áratugnum. „Í sjálfu sér er ekki aðalatriðið að finna lækningu við krabbameini, heldur að koma krabbameini á það stig að það verði langvinnur sjúkdómur frekar en bráðdrepandi og við erum að færast nær því markmiði. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. 21. janúar 2020 07:51 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi. Hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. Nýlega var greint frá niðurstöðu vísindamanna frá Cardiff í virtu vísindatímariti um að þeir hefðu fundið nýja tegund T-frumna til að ráðast á krabbamein. Þeir telja þessa tegund geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfrumna án þess að ráðast á þær heilbrigðu. Aðferðin hefur aðeins verið reynd á músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Gunnar Bjarni Ragnarsson, krabbameinslæknir á Landspítalanum, segir rannsóknina á algjöru byrjunarstigi. „Hversu mörgum árum get ég ekki sagt, og það er ekkert víst að þessi tiltekna aðferð eigi eftir að nýtast til meðhöndlunar á þessum algengustu krabbameinum,“ segir Gunnar. Hann hafi sjálfur unnið við sambærilegar rannsóknir fyrir tíu árum, sem hafi nýst til meðferðar gegn sjúkdómnum. Þó að langt sé í lækningu segir Gunnar að stórstígar framfarir hafi átt sér stað í krabbameinslækningum undanfarin ár, en meirihluti krabbameinsgreindra lifir lengur en 5 ár Um einn af hverjum þremur Íslendingum getur átt von á að fá krabbamein einhvern tímann á ævinni, en hins vegar eru lífslíkur um helmingi betri en þær voru á sjötta áratugnum. „Í sjálfu sér er ekki aðalatriðið að finna lækningu við krabbameini, heldur að koma krabbameini á það stig að það verði langvinnur sjúkdómur frekar en bráðdrepandi og við erum að færast nær því markmiði.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. 21. janúar 2020 07:51 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. 21. janúar 2020 07:51
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði