Fyrirliðarnir hittust eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 09:45 mynd/instagram-síða guðjóns vals Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðið í fótbolta, gerði sér ferð til Malmö í gær til að horfa á íslenska handboltalandsliðið spila við Portúgala á EM 2020. Aron tók beint sex tíma flug frá Katar, þar sem hann leikur með Al Arabi, og til Kaupmannahafnar. Þaðan tók hann lest yfir til Malmö. Bróðir Arons, Arnór Þór, leikur með handboltalandsliðinu. Hann skoraði eitt mark í leiknum í gær sem Ísland vann, 28-25. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron við Vísi fyrir leik. Eftir leikinn hitti Aron fyrirliða handboltalandsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson. Sá síðarnefndi birti mynd af þeim á Instagram ásamt syni sínum, Jasoni. Guðjón Valur átti frábæran leik í gær. Hann skoraði fimm mörk úr fimm skotum og stal boltanum fimm sinnum. Eftir leikinn fór Aron aftur til Katar. Hann mun þó eflaust fylgjast áfram með leikjum Íslands enda mikill handboltaáhugamaður. Aron þótti efnilegur handboltamaður og lék m.a. nokkra leiki með meistaraflokki Þórs á Akureyri áður en hann ákvað að einbeita sér að fótboltanum. View this post on Instagram Captain @arongunnarsson #strákarnirokkar #áframgakk A post shared by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 19, 2020 at 8:51am PST EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðið í fótbolta, gerði sér ferð til Malmö í gær til að horfa á íslenska handboltalandsliðið spila við Portúgala á EM 2020. Aron tók beint sex tíma flug frá Katar, þar sem hann leikur með Al Arabi, og til Kaupmannahafnar. Þaðan tók hann lest yfir til Malmö. Bróðir Arons, Arnór Þór, leikur með handboltalandsliðinu. Hann skoraði eitt mark í leiknum í gær sem Ísland vann, 28-25. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron við Vísi fyrir leik. Eftir leikinn hitti Aron fyrirliða handboltalandsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson. Sá síðarnefndi birti mynd af þeim á Instagram ásamt syni sínum, Jasoni. Guðjón Valur átti frábæran leik í gær. Hann skoraði fimm mörk úr fimm skotum og stal boltanum fimm sinnum. Eftir leikinn fór Aron aftur til Katar. Hann mun þó eflaust fylgjast áfram með leikjum Íslands enda mikill handboltaáhugamaður. Aron þótti efnilegur handboltamaður og lék m.a. nokkra leiki með meistaraflokki Þórs á Akureyri áður en hann ákvað að einbeita sér að fótboltanum. View this post on Instagram Captain @arongunnarsson #strákarnirokkar #áframgakk A post shared by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 19, 2020 at 8:51am PST
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30
Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30