Litli bróðir Donald Trump látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2020 08:21 Robert Trump faðmar bróður sinn, Donald Trump Bandaríkjaforseta, eftir að niðurstöður forsetakosninganna 2016 lágu fyrir. Getty/ Jabin Botsford Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en hann lést. Orsök dauða hans er ekki vituð en fjöldi bandarískra miðla hafa greint frá því að hann hafi verið alvarlega veikur. Forsetinn sagði í yfirlýsingu í gær að Roberts yrði sárt saknað. Hann væri ekki aðeins bróðir hans heldur besti vinur. „Minning hans mun lifa í hjarta mínu að eilífu.“ Sonur forsetans, Eric, lýsti frænda sínum sem mögnuðum manni á Twitter. „Fjölskyldan öll mun sakna hans sárt.“ Robert Trump was an incredible man - strong, kind and loyal to the core. Anyone who encountered him felt his warmth immediately. He will be deeply missed by our entire family.— Eric Trump (@EricTrump) August 16, 2020 Robert var yngstur barna Fred og Mary Anne Trump. Þau áttu fimm börn og var Robert fæddur tveimur árum á eftir eldri bróður sínum Donald. Elsa systkinið, Fred yngri, lést fyrir aldur fram árið 1981. Uncle Robert, we love you. You are in our hearts and prayers, always.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) August 16, 2020 Robert Trump vann nærri alla ævi við fasteignafyrirtæki fjölskyldunnar, og varð þar hæstráðandi. Ólíkt bróður sínum var hann feiminn og vildi ekki lifa í sviðsljósinu. Donald Trump Andlát Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en hann lést. Orsök dauða hans er ekki vituð en fjöldi bandarískra miðla hafa greint frá því að hann hafi verið alvarlega veikur. Forsetinn sagði í yfirlýsingu í gær að Roberts yrði sárt saknað. Hann væri ekki aðeins bróðir hans heldur besti vinur. „Minning hans mun lifa í hjarta mínu að eilífu.“ Sonur forsetans, Eric, lýsti frænda sínum sem mögnuðum manni á Twitter. „Fjölskyldan öll mun sakna hans sárt.“ Robert Trump was an incredible man - strong, kind and loyal to the core. Anyone who encountered him felt his warmth immediately. He will be deeply missed by our entire family.— Eric Trump (@EricTrump) August 16, 2020 Robert var yngstur barna Fred og Mary Anne Trump. Þau áttu fimm börn og var Robert fæddur tveimur árum á eftir eldri bróður sínum Donald. Elsa systkinið, Fred yngri, lést fyrir aldur fram árið 1981. Uncle Robert, we love you. You are in our hearts and prayers, always.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) August 16, 2020 Robert Trump vann nærri alla ævi við fasteignafyrirtæki fjölskyldunnar, og varð þar hæstráðandi. Ólíkt bróður sínum var hann feiminn og vildi ekki lifa í sviðsljósinu.
Donald Trump Andlát Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira